Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1980, Blaðsíða 30

Náttúrufræðingurinn - 1980, Blaðsíða 30
innan um botngróður, undirsteinum og þess háttar (sbr. Johansen 1911). Þess má geta, að hinn 27. maí 1978 fundust tvær annars stigs lirfur á síkjamara (Mynophyllurn alterniflorum) 1 Mývatni skammt úti af Kálfaströnd. Ennfremur fannst þriðja stigs lirfa í botnsýni af 10 m dýpi í Ljótapolli á Landmannaafrétti hinn 8. júlí 1978 (Örn Óskarsson). Poulsen (1940) fann aðeins annars og þriðja stigs lirfur í svifsýnum frá Græn- landi, og eru fjórða stigs lirfur því liklega botnlægar. Við endurtekin hamskipti rýrna fálmararnir og hætta að gegna nokkru sérstöku hlutverki. Fálmarar þeir, sem sjá má á fullvöxnum dýrum, eru ummyndaðir fætur og því af allt öðrum toga en sundfæri lirfanna. Borgstrom og Larsson (1974) bentu á ósamræmi milli norskra skötuormslirfa og teikningar Longhurst (1955) af ís- lenskri lirfu. Munurinn lá í lengd bursta á fremsta fálmarapari lirfanna. Lirf- urnar, sem áður er getið úr Mývatni og Ljótapolli, koma heim við myndir Sars (1896) og Borgstroms og Larssons (1974) af fálmurum á norskum lirfum. Gera verður ráð fyrir, að um sé að ræða ónákvæmni í teikningu Longhurst af ís- lensku lirfunni. 'Falið er (Somme 1934), að aðeins ein skötuormskvnslóð þroskist á ári. Flest bendir til að fullorðin dýr liggi ekki í dvala á veturna, en misjafn klaktimi og vaxtarhraði dýra veldur því, að ein- staklingar geta verið mjög misstórir. FÆÐA Somme (1934) kannaði magainni- hald nokkurra skötuorma og komst að þeirri niðurstöðu, að þeir væru fyrst og fremst leðjuætur. Skötuormarnir, sem kannaðir voru, voru frá Noregi, Bjarn- arey og Austur-Grænlandi. Magar þeirra voru fullir af leðju (detritus) en auk þess var lítið eitt af öðru dóti s.s. sandkornum, mosaleifum, fléttuleifum, kísilþörungum, grænþörungum, blá- grænþörungum og fleiru. í öllum ein- tökunum, að einu undanskildu (frá Grænlandi), var einnig lítið eitt af smá- krabbaleifum, sem vel hefðu getað veriö hluti af leðjunni. I cinu norsku eintak- anna fann hann nærri heilt smá- krabbadýr (Alonoþsis teg.) sem hugsan- lega hafði verið tekið lifandi. Lauslegar athuganir á magainnihaldi skötuorma úr Mývatni bentu í fyrstu til þess, að fæða skötuormsins þar væri allt önnur. Þetta varð til þess, að ég tók mér fyrir hendur að kanna málið ofurlítið betur. I |dví augnamiði var dýrum safn- að á þremur stöðum: Mývatni, Ljóta- polli og úr tjörn á Vesturöræfum. Dýr- unum af Vesturöræfum var safnað lif- andi, en hin voru tekin úr silungamög- um. Fremri hluti skötuormsgarnarinnar var tckinn í heilu lagi og innihaldinu dreift á smásjárgler. Fæðutegundirnar voru því næst greindar i smásjá. Niðurstöður fæöugreiningarinnar (Tafla I) reyndust að nokkru leyti hinar sömu og Somme (1934) hafði fengiö. I skötuormum úr Ljótapolli (5 eintök) var mest af finkornóttri leöju (detritus) (45—70% af rúmmáli) og kisilþörung- um (10—50%). Einnig var nokkuð af þráölaga grænþörungum (allt að 20%), og í nokkrum maganna fundust sand- korn, mosablöö og egghirslur kransþör- unga (Characeae). Leifar af hjálmfló (.Acroþerus harþae) komu fyrir í einu dýri. I skötuormunum af Vesturöræfum (2 eintök) var leðja yfirgnæfandi og aðeins örlítið af greinanlegum plöntuleifum s.s. 108
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.