Náttúrufræðingurinn - 1980, Blaðsíða 170
Tafla 111. Varptegundir Flateyjar og fjöldi þeirra á árunum 1974—1978. — The hreeding species of birds on Flatey island, and their abundance, 1974— 1978.
Tegund — (Species) 1974 1975 Ár (Year) 1976 1977 1978
Fýll Fulmarus glacialis 0 1 2—3 3
Stokkönd Anas platyrhynchos — (1) c.5 — c.5 —
Urtönd Anas crecca — i 1 2 2—3
Æðarfugl Somateria mollissima 200-220 200—220 230 200-220 200—220
Toppönd Mergus serrator 1 0 0 0 0
Tjaldur Haematopus ostralegus — 3 6 5 —
Sandlóa Charadrius hiaticula — 12 12 c.20 —
Hrossagaukur Gallinago gallinago — c.50 20-30 60-70 —
Stelkur Tringa totanus — c.50 20—30 40—50 —
Lóuþræll Calidris alpina — c.6 — c.10 —
Þórshani Phalaropus fulicarius — i 1 1 —
Óðinshani P. lobatus — c. 18 c.12 15-20 —
Hettumáfur Larus ridibundus 0 0 0 1 2
Rita Rissa tridactylaW (1) (1) (1) 3(7) 8—9(5 —6)
Kría Stema paradisaea — c.2000 c.2000 c.2000 c.2000
Teista Cepphus grylle — c.6(?) c.17 c.20 —
Lundi Fratercula artica (224)o» 299 380 417 417
Snjótittlingur Pleclrophenax nivalis ’ 0 0 1 3 —
Maríuerla Motacilla alba — 0 1 3 1-2
Skógarþröstur Turdus iliacus — c.25 15-20 c.40 —
Steindepill Oenanthe oenanthe — c.10 c.10 12-15 —
Þúfutittlingur Anthus pratensis — c.30 c.20 c.50 —
Athugasemdir/Notes: (1) Strik tákna, að engar upplýsingar eru fyrir hendi. — (2) Tölur í sviga þýða, að hreiður hafa verið byggð en No observation. engum eggjum orpið. — Numbers in
parantheses indicate nests built but no eggs laid. (3) Sjá athugasemd (3) við Töflu II. — See note (3) with Table II. (4) Fjórar tegundir (lómur, heiðlóa, kjói, svartbakur) hafa ekki orpið á Flatey eftir 1974. —
Four species have not nested since 1974 on Flatey. These are: Gavia stellata, Pluvialis apricaria,
Stercorarius parasiticus, and Larus marinus.
mennt að verpa og hafa egg i hreiðrum.
Hrafnar forðast byggðakjarnann á
Flatey að miklu leyti vegna ofsókna
manna. Þeir eru því hlutfallslega meira
á ferð utan þess svæðis, t.d. í eyjunum
sunnan Flateyjar, þar sem þeir hafa nær
árlega reynt varp. Arið 1975 var sérlega
áberandi, hve egg hurfu mikið úr
hreiðrum hrossagauka og stelka á
austurhelmingi Flateyjar en ekki eins á
vesturhelmingnum. Þessi munur var
reiknaður tölfræðilega og var mark-
tækur (stelkar: Xf =20.14, P< 0.001;
hrossagaukar: Xj =6.0, P<005).
Á Flatey eru hvorki mýs né rott-
ur, og árið 1975 engin gæludýr held-
248