Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1980, Blaðsíða 169

Náttúrufræðingurinn - 1980, Blaðsíða 169
voru steindeplar algengir í grjótgörðum. F.Guðm. getur snjótittlinga „allvíða“ árið 1942. Siðan 1965 hefur snjó- tittlingum fjölgað. Þéttleiki verpandi snjótittlinga á Flatey nú er einhver sá mesti, sem vitað er um hér á landi. Lík- lega verpur par og par á stangli í hinum eyjunum, en hreiður hafa aðeins fund- ist í Langey og Flathólma. ALMENNT YFIRLIT OG NÁNAR UM VARPFUGLA FLATEYJAR EINNAR Jafnítarleg athugun á fuglalífi eyja við strendur íslands hefur áður ekki birst á prenti, að Grímsey e.t.v. undan- skilinni. Allmiklar óprentaðar upplýs- ingar eru þó til um ýmsar aðrar eyjar, þ. á m. aðrar Breiðafjarðareyjar. Frá því er ég hóf athuganir á Flat- eyjarsvæðinu (1974), hafa hreiður 26 tegunda fundist á því svæði sem greinin fjallar um. Þar af hef ég sjálfur séð hreiður 24 tegunda, en örugg vitneskja er um tvær tegundir (svartbak og grá- gæs) í viðbót. Traustar heimildir eru um þrjár tegundir, sem urpu fyrir 1974, en hafa ekki fundist verpandi síðan, en þær eru lómur, heiðlóa og kjói. Því hafa alls 29 tegundir fundist verpandi á athug- anasvæðinu. Vert er að geta þess, að í grein Ingólfs Davíðssonar frá 1971 eru 30 tegundir fugla taldar verpa í Flatey. í tegundalista greinarinnar eru meðtald- ar tegundir, sem einungis verpa í óbyggðum úteyjum Flateyjarlanda fjarri athuganasvæði minu. Ingólfur á því við Flatey og allar eyjarnar sem til hennar teljast. Á Flatey sjálfri hafa alls 26 tegundir fundist verpandi þ. á m. tegundirnar þrjár sem ekki hafa orpið eftir 1974. Á hinn bóginn hafa aðeins fundist hreiður 19 tegunda alls i eyjunum sunnan Flat- eyjar. Sérstök áhersla var lögð á könnun Flateyjar til að fá hugmynd um fjölda varpfugla. Nokkuð hefur verið drepið á þetta i fuglatalinu, en í Töflu III hef ég dregið upplýsingarnar saman á einn stað. Ljóst er, að kria er langalgengasti varpfuglinn í eyjunni, þá teista og æðarfugl. Af öðrum tegundum eru færri en 100 pör af hverri tegund. NÁNAR UM NOKKRAR TEGUNDIR Stelkar og hrossagaukar I fuglatalinu er sérstaklega nefndur mikill þéttleiki verpandi stelka og hrossagauka á Flatey. Lítið verpur af þessum tegundum í hinum eyjum at- huganasvæðisins.' Þéttleiki tegundanna á Flatey er mjög mikill miðað við önnur svæði á íslandi (sjá t.d. Glue 1970). Jafnvel á mjög fæðuauðugu svæði sem kringum Mývatn, fann Ólafur K. Niel- sen (1979) einungis 9 og 26 pör/km2 af stelkum en 21 og 30 pör/km2 hrossa- gauka. Til samanburðar voru um 80 pör stelka og um 90 pör hrossagauka að meðaltali á km2 í Flatey. Mikill munur á fjölda þessara teg- unda á Flatey er einnig athyglisverður í samanburði við hinar eyjar athugana- svæðisins. Eyjarnar eru allar mjög svip- aðar gróðurfarslega, þó að tún séu hvergi annars staðar en á Flatey sjálfri. Tún skifta þó engu máli sem varpsvæði, þar sem hvorki hrossagaukar né stelkar verpa í túnum. Hins vegar er mikill munur á stærð eyjanna. Ég tel, að þessi munur sé: (a) vegna áhrifa búsetu á Flatey og (b) afleiðing mismunandi mikils afráns hrafna. Hrafnar eru mikið á ferli um eyjarnar þann tíma sumars, sem fuglar eru al- 247
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.