Náttúrufræðingurinn - 1980, Blaðsíða 109
(Thompson 1976). Lengd dýranna þeg-
ar þau skriðu úr egginu mældist 0.7
mm. I Bretlandi er hrygningartíminn
talinn standa frá febrúar fram í sept-
ember en ókunnugt er hvernig því er
varið hérlendis. I byrjun ágúst 1979
voru við Hlið á Álftanesi dýr af öllum
stærðum og egg á ýmsum þroskastigum,
allt frá nýorpnum eggjum til nýklak-
inna unga sem enn skriðu um í eggja-
pokanum innan um rifnar egghimnur.
Útbreiðsla. Strendur Evrópu frá Nor-
egi til Frakklands. Bretlandseyjar og Is-
land. Fannst fyrst á íslandi 13. 8. 1978
við Hlið á Álftanesi, Kjósarsýslu, af
höfundi þessarar greinar.** Var enn á
sama blettinum og nálægum stein-
skúfsblettum ári síðar. Fullvíst má telja
að horndropi sé útbreiddur víða um
land. Dropar hafa fundist í sýnum úr
fjörum víða að af landinu (Agnar Ing-
ólfsson, Karl Skírnisson og Kristin Að-
alsteinsdóttir munnlegar upplýsingar)
en liafa ekki verið greindir til tegundar.
HEIMILDIR
Alder, J. & A. Hancock. 1845—1855. A
monograph of the British nudibran-
chiate Mollusca. London.
Bárðarson, Guðmundur G. 1919. Sæ-lindýr við
Island. (Mollusca marina Islandiæ).
Skýrsla Hins íslenzka náttúrufræðifélags
1917—1918. Pp. 45-75.
Einarsson, Ámi. 1977. tslenskir landkuðung-
ar. Náttúrufræðingurinn 47 (2): 65 — 87.
Evans, T. J. 1953. The alimcntary and vas-
cular systems of Alderia modesta (Lovén) in
relation to its ecology. Proceedings of the
** Eftir að gengið hafði verið frá handriti
fannst á Líffræðistofnun Háskólans 1 eintak
þessarar tegundar merkt Grótta 26.10. 1976.
Vidda, Sigga, Vala.
malacological Society of London 29:
249 — 258.
Fretter, V. & A. Graham. 1962. British Proso-
branch Mollusca. London.
Gascoigne, T. 1956. Feeding and reproduc-
tion in the Limapontiadae. Transactions
of the Royal Society of Edinburgh 63:
129—151.
Götting, K.-J. 1974. Malakozoologie. Stutt-
gart.
Hand, C. & J. Steinberg. 1955. On the occur-
rence of the nudibranch Alderia modesta
(Lovén) on the central Californian coast.
Nautilus 69: 22—28.
Jensen, K. 1975. Food preference and food
consuinption in relation to growth of
Limapontia capitata (Opisthobranchia,
Sacoglossa). Ophelia 14(1): 1—14.
— 1977. Optimal salinity and temperature
intervals of Limapontia capitata (Opistho-
branchia, Sacoglossa) determined by
growth and heart rate measurements.
(Tphelia 16(2): 175—185.
Lemche, H. 1938. Gastropoda Opisthobran-
chiata. Zoology of Iceland IV (61): 1 —
54.
— 1948. Northern and Arctic Tectibranch
Gastropods. I. The larval shells. 11. A
revision of the cephalaspid species. Det
Kongelige Danske Videnskabernes Sel-
skabs Biologiske Skrifter. Bind V, Nr. 3.
McKay, D. 1974. Pteropods of Scottish and
adjacent waters. The Journal of
Conchology (London) 28 (3): 179—183.
Mitler, M. C. 1962. Annual cycles of some
Manx nudibranchs with a discussion of
thc problem of migration. Journal of
Animal Ecology 30: 95— 116.
Morton, J. 1954. The biology of Limacina
rclroversa. The Journal of the marine bio-
logical Association of the United King-
dom 33: 297 — 392.
— 1957a. Opisthobranchia, Order Gymno-
somata. Families Pneumodermatidae
and Cliopsidae. Conseil International
pour l’Exploration de la Mer. Zooplank-
ton Sheet 79.
— 1957b. Opisthobranchia, Order Gymno-
somata. Family Clionidae. Conseil
International pour l’Exploration de la
Mer. Zooplankton Sheet 80.
187