Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1980, Blaðsíða 121

Náttúrufræðingurinn - 1980, Blaðsíða 121
Tafla III. Fæðusamsetning minka í Grindavík á tímabilinu jan. 1978—feb. 1979, metin með tveim mismunandi aðferðum. Tíðni (%) sem Hlutfall, aðalfæða (%) af þyngd X Fuglar alls 18 20 19 Marhnútur — 40 — Sprettfiskur — 7 — Hrognkelsi — 7 — Keilubróðir — 4 — Hornsíli - 1 — Aðrir fiskar — 18 — Fiskar alls 74 77 76 Krabbadýr alls 8 3 5 100 100 100 (70%) innihéldu fuglsleifar af máfaætt en 11 (30%) vaðfugla eða hugsanlega svartfugla. Gefur þetta vísbendingu um að hinir fyrrnefndu (aðallega kríuungar yfir sumarið) séu öllu algengari fæða. Ekki var hægt að segja til um hversu mikill hluti fuglanna voru hræ sem minkurinn síðan át. I einu saursýni frá júní fannst eggjaskurn. Fiskar (3. mynd b, 4. mynd). Alls komu 13 fiskategundir fyrir sem fæða minks, 10 í saur og þar að auki 3 í fæðuleifum. Þær fisktegundir sem étnar voru árið um kring voru marhnútur, sprettfiskur, og keilubróðir (Ciliata mus- tela (L.)). Hluta ársins voru hrognkelsi (Cyclopterus lurnpus L.), hornsíli (Gasteros- teus aculeatus L.), ufsi (Pollachius virens (L.)) og sandsíli (Ammodytes spp.) étin. Aðrar tegundir hafa minni þýðingu, s.s. karfi ('Sebastes sp.), loðna (Mallotus vilto- sus (Múller)) og síld (Clupea harengus L.). Þær tegundir sem algengast er að minkurinn éti eru fjöru og grunnsævis- fiskar. Marhnútur var langalgengasta og mik- ilvægasta fæðutegund minksins allt árið um kring, en hann var étinn í heldur minna mæli vor og sumar en aðra tíma árs. Marhnútur er vanalega 20—25 cm langur og er afar algengur allt í kringum landið. Oft fjarar hann uppi í pollum í fjörunni, en algengastur er hann í þar- anum (Bjarni Sæmundsson 1926). Al- gengast var að étnir marhnútar væru 1—4 ára. Sprettfiskur var étinn allt árið um kring, en í mestu magni yfir sumarið. Sprettfiskur er algengasti fjörufiskur hér við land, vanalega 15—20 cm langur. Étnir einstaklingar voru tíðast 3—5 ára, en kvarnir úr saur voru á bilinu 1 —9 ára. Keilubróðir var étinn allt árið en jókst er á leið. Hann er tiðast 12—15 cm langur og lifir í fjörum á Suður- og 4. mynd. Tíðni einstakra fisktegunda úr minkasaur, sem safnað var í Grindavik á timabilinu jan. 1978—feb. 1979. — Frequency of occurrence of main fish sþecies in mink faeces. I FMAMJJASONDJ F 199
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.