Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1980, Blaðsíða 134

Náttúrufræðingurinn - 1980, Blaðsíða 134
náttuðu sig áfram i Þingholtunum. I nóvember hvarf merkti fuglinn en hinn sást á svipuðunt slóðum allan veturinn, sást síðast 15. maí 1978 (A. G.). Þetta er í eina skiptið sem vitað er til að dvergkrákur hafi gert tilraun til varps á íslandi. Keflavík, 6. nóv. 1976, G. II. Nordur-Götur í Mýrdal, V.-Skaft., byrjun nóv. /976, E. II. E. Heimaey, Vestm., 2 fuglar, lok apríl 1977, F. S. S. Tveir fuglar sáust 29. apríl voru þá búnir að vera í nokkra daga, voru komnir a.m.k. 26. apríl. Kvísker í örcefum, A.-Skaft., 2.-9. maí 1977, II. B. Fuglinn hélt sig í nánd við bæjarhús. Skaftafe/I ! Örœfum, A.-Skafl., 2 fuglar, 10. —15. maí 1977, H. Ja. Tvær dverg- krákur komu að Bölta 10. maí og dvöldust þar i fimm daga eða lengur. Ef til vill hefur annar fuglinn verið sá sem hvarf frá Kvískerjum 9. maí. Reykjavík, 20. okt. —15. nóv. 1978. Ó. K. N. o.fl. Sást við Tjörnina. Reykjavík, 3. mars—24. apríl 1979, Ó. K. N. o.fl. Fuglinn hélt sig mest í kringum Tjörnina, var með ljósgráan kraga og greinilega hvíta bauga. Sást síðast 24. apríl í Kópavogi (A. G.). Alyktanir Komutími Komutími ( = fundardagur) dverg- krákna til íslands skiptist að mestu á tvo árstíma, vor og haust. Á vorin hafa þær komið á tímabilinu frá 3. mars til 10. maí, vitað um 16 fundi samtals 18 fugla. Miklu meira hefur komið af dvergkráku að hausti, vitað um 19 fundi samtals 75 fugla, og er komutími frá 2. sept. til 28. des. (3. mynd). í N.-Evrópu, þ.e. Skandinavíu, Dan- mörku og N.-Þýskalandi er vorkomu- tími dvergkrákna frá því í fyrstu viku mars fram í lok apríl og byrjun maí. Haustfartíminn er frá því í fyrstu og annarri viku sept. fram i fyrstu og aðra viku des. (Haftorn 1971, Salomonsen 1953, Waterhouse 1949). Flestir komu- dagar islensku dvergkráknanna falla innan þessa tímabils, undantekning- arnar eru fuglinn frá Árhvammi í Lax- árdal, 28. des. 1960, og fuglinn frá Berufirði, 2. sept. 1976. Miðað við hvar dvergkrákan frá 28. des. 1960 náðist, má heita öruggt að hún hafi kornið annars staðar up|t að landinu og sennilega verið búin að flakka eitthvað urn. Islensku vorfundirnir sýna ekki ákveðinn topp, en i N.-Evrópu er há- mark vorfartimans í þriðju og fjórðu viku mars (Waterhouse 1949). Aftur á móti eru 64% (n=14) haustfundanna og 93% (n = 70) haustfuglanna frá tímabilinu 10. okt. til 1. nóv. og fellur það saman við hámark farsins í N.-Evr- ópu. I Falsterbo í S.-Sviþjóð er hámark farsins á milli 10. og 20. okt. (Lenner- stedt 1958, Mathiasson 1957, Roos 1974, 1977). I Sagan i N.-Þýskalandi, um 400 km sunnar en Falsterbro, er hámark farsins milli 16. og 26. okt. (Waterhouse 1949). Á Utsira undan vesturströnd Noregs voru framkvæmdar allviða- miklar athuganir á farfuglum haustin 1972—77 (Ree 1977). Þar sáust dverg- krákur 1973, 1975 og 1976 á timabilinu 3.—31. okt., langflestar siðari hluta okt. (20,—27. okt.), allt upp í 40 fuglar í hóp. 212
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.