Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1980, Blaðsíða 132

Náttúrufræðingurinn - 1980, Blaðsíða 132
Berufjörður, S.-Múl., 2. sept. 1976, safn- að, A. A. Eintak í Náttúrufræðistofnun (hafði ekki fengið skrásetningarnúmer). Hólmur, Mýrahr., A.-Skaft., mánaðamótin sept./okt. 1976, safnað, G. A. Fuglinn var búinn að vera í kringum bæinn í tvo daga áður en hann var skotinn. Eintak í Náttúrufræðistofnun (hafði ekki fengið skrásetningarnúmer). Hafnarfjörður, 10 fuglar, 1. og 2. nóv. 1976, einum safnað, B. F. Dvergkrákurnar héldu sig við andapollinn í Hafnarfirði. Tveir fuglar voru skotnir, annar fuglinn, ungur karlfugl, er uppsettur í eigu skot- manns en hinn, fullorðinn karlfugl, er varðveittur í Náttúrufræðistofnun (RM 6446). Fóörn beggja fuglanna voru tóm nema hvað í þeim var sandur. Dverg- krákur að öllum líkindum úr þessum hópi sáust í Reykjavík stuttu síðar. Reykjavík, 7 fuglar, 14. nóv. 1976 til 25. mars 1977, 8 fuglar (1 sleppt úr haldi náðist 21. okt. 1975) til 18. apríl, 3 fuglar til 28. apríl, 2 til 26. nóv. 1977 og ein til 15. maí 1978, ýmsir. Sex dvergkrákur sáust við Tjörnina í Reykjavík 14. nóv. og voru hér á ferðinni að öllum líkindum fuglar úr þeim sama hóp og sést hafði í Hafn- arfirði 1. nóv. Dvergkrákurnar héldu sig í gamla miðbænum allan veturinn. Þær voru mikið uppi í Þingholtum, náttuðu sig þar í trjám í garði Þingholtsstrætis 25 og í nálægum görðum. Þær sáust oft i ætisleit við Tjörnina. Þegar leið á veturinn, í febr. og mars, fór að bera á ýmsu varpatferli svo sem söng, flug- leikjum og þegar hér var komið sögu héldu þær sig í pörum. Hinn 12. apríl bættust tvær dverg- krákur við hópinn. önnur hafði sést fyrst 21. nóv. 1976 í Skógræktinni í Fossvogi (K. H. S.) og var hún að öllum líkindum úr hópnum sem sást i Hafn- arfirði. Dvergkrákan hélt sig í Skóg- ræktinni allan veturinn ásamt þrem bláhröfnum. Hin dvergkrákan náðist 21. okt. 1975 í Grindavík (sjá að framan) og var þar í haldi fram á vor 1976, þá fékk ég hana og var með í haldi uns ég merkti hana og sleppti í Skógræktinni hinn 25. mars 1977. Dvergkrákurnar pöruðust fljótlega og sáust nokkrum sinnum í Skógræktinni áður en þær birtust niðri við Tjörn. Hinn 18. april sá ég krákurnar í síðasta sinn allar saman, þá hurfu þær allar nema merkti fuglinn og maki hans, þó sást ein dvergkráka með parinu 3. maí. Hinn 28. april sá Ingólfur Guðnason að dvergkrákuparið var byrjað á hreið- urgerð í skorsteini húss nr. 2 við Lauf- ásveg. Hreiðurefnið, greinar og fleira dót, sóttu þær á lóð Menntaskólans í Reykjavik. Daginn eftir fylgdist ég með þeim í um hálfa klst. (2. mynd), sá ég fuglana koma sex sinnum með hreiður- efni, þar af fjórum sinnum sinu og einu sinni trjágrein. Ómerkti fuglinn sást með hreiðurefni og sótti hann það vest- ur fyrir Dómkirkjuna. Sá ómerkta fugl- inn syngja og blaka vængjum. Hinn 30. apríl sá ég fuglana í trjágarði uppi í Þingholtunum. Annar fuglinn var með nefið fullt af plastræmum og afhenti hann maka sínum helminginn og flugu þeir síðan báðir niður á Laufásveg. Hinn 3. maí sást önnur dvergkrákan fljúga með strá í hreiðrið en daginn eftir var hreiðrið kannað. Hreiðrið var eins og áður sagði í skorsteini. Frá brún skorsteinsins niður í hreiðrið voru um 70 cm. Dvergkrák- urnar höfðu stíflað skorsteininn algjör- 210
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.