Náttúrufræðingurinn - 1980, Blaðsíða 66
vera óstöðugra innfjarða í Breiðafirði en
úti um eyjar.
Eins og áður segir, virðist ekki
ósennilegt að ofnýting hafi haldið topp-
skarfsstofninum niðri um langt skeið og
er nærtækt að líta á þá fjölgun sem nú
stendur yfir sem afleiðingu af því að
slakað hefur verulega á nýtingunni.
Þessi skýring kann þó að reynast of ein-
föld. Ljóst er að toppskarfsbyggðir stóðu
áður með miklurn blóma í Vaðstakksey,
Hafnareyjum og e.t.v. víðar í suðaust-
anverðum Breiðafirði, en fækkað hefur í
þessum byggðum og auk þess í Faxaflóa.
Fjölgun síðustu áratuga er hins vegar
mjög svæðisbundin, með þungamiðju í
norðvestanverðum Breiðafjarðareyjum.
Þetta munstur í fjölgun toppskarfs
bendir til þess að fleiri þættir en
ntinnkandi nýting skipti hér máli.
Einkum virðist brýnt að kanna fæðu-
skilyröi og hugsanlegar breytingar á
jteim í því sambandi.
HEIMILDIR
Árnason, Ólafur. 1957. Sandfærdig Beskrivelse
over Bardestrands Syssels udi Island
samt indbegrebne Öer og Holmer. |Rit-
að 1746]. Bls. 131 —185 i Bjarni Guöna-
son (ritstj.). Sýslulýsingar 1744—1749.
Sögurit 28. Reykjavik.
Austmann, Jón. 1938. Utskýringartilraun yfir
Vestmannaeyjar, o.s.frv. [Ritað 1843].
Bls. 109—162 í Örnefni í Vestmanna-
eyjum eftir Þorkel Jóhannesson. Reykja-
vik.
Guðmundsson, Finnur. 1950. Nýjar súluvarp-
stöðvar. Náttúrufr. 20: 49 — 57.
Hantzsch, B. 1905. Beitrag zur Kenntnis der
Vogelwelt Islands. Berlin.
Hjálmarsson, Árni W. 1979. Fuglalíf í Snæ-
fellsnes- og Hnappadalssýslum. Nátt-
úrufr. 49: 112— 125.
Ólafsen, E. & B. Povelsen. 1772. Reise igien-
nem Island, o.s.frv. Soröe.
Potts, G. R. 1969. The influence of eruptive
movements, age, population size and
other factors on the survival of the Shag,
Phalacrocorax aristotelis. J. Anini. Ecol.
38: 53—102.
Sívertsen, Ólafur. 1952. Lýsing Flateyjar-
prestakalls. |Ritað um 1840]. Bls. 92—
192 í Sóknalýsingar Vestfjarða. I. Barða-
strandarsýsla. Reykjavik.
Skúlason, Bergsveinn. 1966. Breiðfirzkar sagn-
ir. III. Reykjavík.
— 1970. Áratog. Reykjavík.
Sveinbjörnsson, Sigurður. [1971]. Bjart er um
Breiðafjörð. Reykjavík.
Thoroddsen, Þorvaldur. 1913—15. Ferðabók.
Kaupmannahöfn.
SUMMARY
A census of breeding
Cormorants (Phalacrocorax carbo)
and Shags (Phalacrocorax
aristotelis) in Iceland in 1975
by Arnthor Gardarsson,
Institute of Biology, Universily of Iceland,
Grensásvegur 12, Reykjavík.
1. Breeding populations of Phalacrocorax
carbo and P. aristotelis in the Faxaflói and
Breidafjördur bays, w.Iceland, were
censused by means of aerial photography in
1975 (Tables I & IV, Appendix). Estimates
were added for other known colonies (cf.
distribution maps, Fig. 5 & 6). The Icelandic
population of P. carbo was estimated at about
3500 pairs minimum. The population of P.
arislolelis was probably about 6600 (6200—
7000 pairs).
2. Local changes in the P. carbo
population are described. These include
decreases and disappearance of some small
colonies along the n. coast during this
century and a marked decrease in the 1960s
144