Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1980, Blaðsíða 73

Náttúrufræðingurinn - 1980, Blaðsíða 73
Svartbakasker við Litlanes, 65 33 N 22 56 V. Lágt klappasker fyrir mynni Kjálkafjarðar. Ekki á myndum 1975. — Fáein dílaskarfs- hreiður hafa verið í Svartbakaskeri (Halldór Magnússon, munnl. uppl. 1973). Ekkert skarfsvarp virtist vera i skerinu 1973, 1977 og 1978, en 5. 6. 1979 var þar nokkurt díla- skarfsvarp (10—20 hreiður?). Lundey við Skálmarnesmúla, 65 30 N 22 50 V. Sæbrött grasivaxin eyja, votlend á pört- um. Toppskarfsvarp á bröttum klettabökk- um og stórgrýtisurðum, alls um 252 hreiður 1975, einnig lundabyggð, æðarvarp og um 2 svartbakshreiður. — Toppskarfur byrjaði að verpa i Lundey um 1952—53 og hefur aukist (Jón Finnbogason). Æðarsker við Skálmarnesmúla, 65 29 N 22 51 V. Lágt klappasker með nokkru grasi, milli Heiðnareyjar og Lundeyjar. Um 10 dila- skarfshreiður 1975. — Dilaskarfur kom fyrst þarna um 1945, og hafa verið um 30—40 hreiður i varpinu (Jón Finnbogason). B.S. (1951) geturum dilaskarfsvarp i Heiðnarey en ekki í Æðarskeri. Stykki, 65 28 N 22 56 V. Litt gróið klappasker. Alls 20 skarfshreiður 1975, þar af 8 dilaskarfshreiður uppi á skerinu og 12 sennilega mest toppskarfshreiður utan i klettafláa. — Toppskarfur kom þarna 1972 (2 hreiður), en dilaskarfsvarpið er mjög gamalt (H.G.). Sumarið 1977 töldust 33 dilaskarfshreiður og 9 toppskarfshreiður i Stykki (Æ.P.). Innri-Stykkisey, 65 28 N 22 56 V. Allhá (16 m) graseyja. Klettabakkar með strjálu toppskarfsvarpi, alls 16 hreiður 1975. Auk þess nokkurt lundavarp og um eða innan við 10 svartbakshreiður. — Toppskarfur hefur ekki áður orpið i Innri-Stykkisey (H.G.), árið 1977 voru hreiðrin orðin 46 (Æ.P.). Sandeyjar, 65 27 N 22 57 V. Graseyjar með lágum afliðandi klettabökkum, tengjast saman á fjöru. Alls um 110 toppskarfshreið- ur á 3 stöðum 1975: 20 og 56 hreiður norð- vestan á Norðari-Sandey, 34 hreiður á Sandeyjarhólmi. Flest hreiðrin á kletta- bökkum, nokkur í stórgrýtisurðum. Af öðr- um varpfuglum bar mest á lunda, fýl og æðarfugli, einnig nokkur svartbakshreiður. — Toppskarfar urpu fyrst 1972 í Sandeyjum og 1973 voru hreiðrin um 100 (H.G.). Kirkjuklettur, 65 26 N 22 56 V. Hár (12 m) klettahólmi, grasi vaxinn ofan. Um 39 toppskarfshreiður 1975. Auk þess rita (um 220 hreiður), fýll (30—40 hreiður), svartbak- ur (1) og lundi (margar holur). — R.H. (dagbók) kom i Kirkjuklett 2. 7. 1908 og segir að þar hafi þá orpið um 90 toppskarfar; ungarnir hafi ekki verið teknir reglulega. Aðrir varpfuglar 1908 voru svartbakur, lundi, teista og rita. F.G. (dagbók 1942) hafði eftir Jóni Sigurðssyni í Flatey að skarfur hefði áður orpið í Kirkjukletti en hefði ekki verið þar síðan 1918. Toppskarfur var aftur farinn að verpa i Kirkjukletti 1958 (H.G.). Sendlingaklettur, 65 26 N 22 57 V. Allhátt klettasker, grasi vaxið ofan, en grasið að hverfa undir toppskarfsvarp, um 70 hreiður 1975. Auk þess um 50 rituhreiður, fáein fýlshreiður, 1 svartbakshreiður; lundaholur. — Fremur gamalt varp (H.G.). Lundaklettur, 65 26 N 22 58 V. Há (11 m) og klettum girt graseyja, með mýrardragi og smátjörn. Toppskarfsvarp á bökkunum, alls um 160 hreiður á mynd 5. 6. 1975; 173 hreiður talin 4. 7. 1975 (Æ.P.). Auk þess mikill lundi, um 650 rituhreiður, fáein fýls- hreiður, 1 svartbakshreiður og nokkurt æð- arvarp. — Fremur gamalt varp, 1965 voru toppskarfshreiðrin 20—30 (H.G.). Alls um 120 hreiður 1974, og 152 hreiður 1976. Efri-Langey, 65 24 N 22 57 V. Löng og há (15 m) grasi vaxin eyja. Toppskarfsvarp á 2 stöðum í klettabökkum norðan á eynni, alls um 15 hreiður 5. 6. 1975; 25 hreiður 4. 7. 1975 (Æ.P.). Lundaholur og fýlar i bökk- unum. — Engar fyrri heintildir um topp- skarfsvarp. Svefneyjaklofningur, 65 24 N 22 48 V. Há, tvískipt klettaeyja, gras ofan á austari eynni en hin lítt gróin. Toppskarfsvarp á kletta- fláum: 120 á austari hlutanum, um 122 á þeim vestari, alls um 242 hreiður 5. 6. 1975. Auk þess um 300 rituhreiður, a.m.k. 25 fýls- hreiður; lundabyggð. Toppskarfshreiðrin einnig talin 12. 5. 1975: 94 á austurhluta, 103 á vesturhluta, alls 197 (Æ.P.). — F.G. (dagbók 1942, eftir Sveinbirni Daníelssyni og Sveinbirni Guðmundssyni) segir 2—3 dílaskarfspör verpa í Klofningi. Skráð sem toppskarfsvarp 1951 (B.S.). Svefneyjaklofn- 151
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.