Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1980, Blaðsíða 39

Náttúrufræðingurinn - 1980, Blaðsíða 39
hefur nytjað Rifgiröingar og Tungueyj- ar uni alllangt árabil, og er manna kunnugastur á þessum slóðum, tjáði mér (1969) að ein til þrenn helsingja- hjón hefðu orpiö i Gjarðey og nokkrum eyjum þar um kring á hverju ári upp frá þessu. Hinn 23. maí 1969 kom ég að Iveim helsingjahreiðrum. Annaö var í Melhnaus, en hitt á Bjarnarey, en báðar þessar eyjar teljast til Tungueyjaklas- ans. Helsingi er annars umferðarfarfugl liér á landi og kemur við vor og haust á leið sinni til og frá varpstöðvum sínum á Grænlandi, en vetrarheimkynni hans eru á Bretlandseyjum. Sigurður Helga- son hefur sagt mér, að hann hafi á hverju hausti séð helsingjahópa við Kolviðarnesvötn í Eyjahreppi. Hafa þeir haldið sig þar allt fram i október að sögn Sigurðar. Margæs (Branta bernicla). Litlir hópar margæsa sjást við sunnanverða strönd Hnappadalssýslu, og Christian Zimsen, lyfjafræðingur, hefur sagt, að hann hafi séð margæs í hundraöatali í Hofsstaða- vogi við Jónsnes í Hclgafellssveit. Blesgæs (Anser a/bifros) viröist vera óalgeng. Sigurður Helgason hefur séð litla hópa bæði vor og haust við Kol- viðarnesvötn. Stokkönd (Anas platyrhynchos) er mjög algengur varpfugl i sýslunni og verpur við hinar ólíkustu aöstæður allt frá eyj- um upp til heiöa. Urtönd (Anas crecca) er tíður varpfugl á láglendinu bæði sunnan fjalls og norðan. Það ber ekki mikið á henni í fyrstu, en þegar gengið er um eitthvað að ráði, er það æðioft, að urtendur skjótasl upp án nokkurs fyrirvara, er þeim mætir styggð. Rauöhöföaönd (.-1 nas þeneloþe) er strjáll varpfugl. Eg hef séð hana, tvo til fjóra fugla, á eftirtöldum stöðum: Við Kringilvatn i Kolbeinsstaðahreppi, við tjarnir yst á Hítarnesi og við Sauratjörn. Flestar hef ég þó séð rauðhöfðaendur við Hofgarðatjarnir í Staðarsveit, 30—40 talsins. Sigurður Helgason hefur fundið rauðhöfðaönd verpandi í Helgafells- sveit. Grafiind (Anas acuta) er sjaldséður varpfugl, og hef ég eingöngu séð hana í Hnappadalssýslu. Flestar voru við vötn og tjarnir á Hítarnesi. Guðmundur Sig- urðsson frá Landbrotum hefursagt mér, aö grafönd hafi verið nokkuð algeng á láglendinu í Kolbeinsstaðahreppi áður fyrr. Urn 1940 mun hún hafa veriö horfin að mestu. Einu heimildir unt grafönd á norðanverðu nesinu eru hjón, sem Sigurður Helgason sá á tjörn skammt frá Stykkishólmi. S k e i ð ö n d (Anas clyþeata) hef ég aðeins séð á þrem stöðum: Sauratjöm (22. 5. 1961, 2. 9. 1963), tjamimar við Hofganóa (19. 6. 1971) og við Hólmlátursvöm á Skógaistriind (31. 7. 1961). Hugsanlegt er að skeiðönd hafi orpið á framantiildum stöðum, Jx'jtt ckki sé hægt að fullyrða um Jjað. D u g g ö n d (Aythya nmila) vcqjur hér og hvar við vötn og tjamir bæði á láglendi og til heiða, einkum sunnanfjaUs, en stöku hjón sjást einnig við vötn noröan á nesinu. Mest er af henrii við Hofgarðatjamir, en |jar em nokkrir tugir hjóna.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.