Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1980, Blaðsíða 6

Náttúrufræðingurinn - 1980, Blaðsíða 6
Atvinnumöguleikar heima á Islandi munu einkum hafa ráðið því, hvaða sérsvið hann valdi sér. Doktorsritgerðin fjallaði ekki um aðaláhugamálið, fuglana, heldur sjávarsvif við ísland. Gögnunum safnaði hann árið 1933, en það ár tók hann þátt í leiðangri til Is- lands og Grænlands á rannsóknarskip- inu Dana, auk þess að fara hringinn í kringum landið á strandferðaskipinu Esju. Atvinnudeild Háskóla Islands var í bígerð um þessar mundir, og líklega hefur Finnur eygt von um starfsaðstöðu í Fiskideild hennar. Náttúrufræðingum var ekki sérlega vel búin starfsaðstaða á þeim árum. Kennsla var helsta viður- væri þeirra, en þeir höfðu þá sumrin til að sinna sínum hugðarefnum. Kennslu- og rannsóknastöðum í náttúrufræðum var ekki til að dreifa við Háskólann, og engir möguleikar voru á fullu starfi við Náttúrugripasafn Hins íslenska náttúrufræðifélags. Það var ekki fyrr en síðar, að Finnur var ráðinn við Náttúrugripasafnið (eða Náttúrufræði- stofnun, eins og safnið heitir nú), en þeirri stofnun helgaði hann mestalla starfsævi sína. Finnur réðst að námi loknu til Fiski- deildarinnar og starfaði þar á árunum 1937—1946. Þar fékkst hann aðallega við vatnafræðilegar athuganir, t.d. á Kleifarvatni og vatnakerfum Blöndu, Ölfusár-Hvítár og Mývatns-Laxár. Á Fiskideildarárunum fór hann víða gagngert til fuglaathugana, auk þess sem hann notaði vel tækifærin sem buðust vegna aðalstarfsins. Á þessum árum fór hann, m.a. um Eyjafjalla- svæðið (1937), um Garðsjó með rann- sóknaskipinu Þór og í Meðalland (1938), til Vestmannaeyja (1938, 1939, 1944), til Mývatns (1939, 1941), í Breiðafjarðareyjar (1942), Öræfi (1943), til Hveravalla (1944) og um Ódáða- hraun (1945), svo nokkuð sé nefnt. Fljótlega eftir heimkomuna frá Þýskalandi fór Finnur að starfa fyrir Hið íslenska náttúrufræðifélag. Árið 1940 var hann kosinn varaformaður þess og var það til 1946, en það ár gegndi hann formennsku. Eftir lát Bjarna Sæmundssonar var Finnur ráðinn umsjónarmaður Nátt- úrugripasafnsins, einkum til að hafa eftirlit með gripum úr dýraríkinu (öðrum en skordýrum). Þetta var árið 1941. Vinnutíminn var 12 stundir á viku og mánaðarlaunin 234 kr. Sýn- ingarsalur safnsins var til húsa í Safna- húsinu við Hverfisgötu. Gripir safnsins voru orðnir mjög illa farnir af völdum meindýra og allsherjar hreinsun var því það fyrsta sem lá fyrir. Margir gripanna voru með öllu ónýtir, uppétnir í bt'jk- staflegum skilningi, aðrir lágu undir skemmdum. Hirslur voru lélegar og geymsluaðstaða vægast sagt mjög ófull- komin. Því fór svo að henda varð hundruðum muna, aðeins þeim fágæt- ari var haldið til haga, þrátt fyrir að margir þeirra væru illa farnir. Árið 1932 hófust fuglamerkingar á vegum Náttúrugripasafnsins. Finnur og Guðmundur faðir hans voru aðalhvata- mennirnir að því, að íslendingar hæfu sjálfir merkingar á fuglum. Daninn Peter Skovgaard hafði þá stjórnað fuglamerkingum hér á landi síðan 1921. Miklu seinna, eða eftir að Skovgaard hafði hætt allri merkingastarfsemi hér og afhent Náttúrugripasafninu öll merkingagögn sín, beitti Finnur sér fyrir því, að Skovgaard var sæmdur Fálka- orðunni fyrir brautryðjendastarf sitt. Þótti Skovgaard ákaflega vænt um 84
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.