Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1980, Blaðsíða 63

Náttúrufræðingurinn - 1980, Blaðsíða 63
6. mynd. Þekkt toppskarfsvörp viö Island. Auðir hringir tákna vörp með minna en 100 hreiðrum, litlir fylltir hringir 100—300 og stórir fylltir hringir yfir 300 1975. Stjörnur sýna vörp sem áður voru mjög stór, fækkunarsvæði táknað með ör er vísar niður, fjölgunarsvæði meö ör er vísar upp. Vegna rnikils þéttleika í nv. Breiðafirði hefur sumum vörpum verið sleppt þar. — Known colomes of Shag (P. aristotelis) in lceland. Unfilled circles less than 100, small dots 100—300, large dols over 300 nests in 1975. Asterisks indicate former large colonies, downpoiniing arrow area of general decrease. Area of ongoing increase indicated by uþwards þointing arrow. Many colonies in the very densely occuþied outer Breidafjördur are omitted. og a.m.k. 7 þeirra byrjuðu eftir 1970. Elsta heimild um einstök toppskarfs- vörp á þessu svæði er dagbók R. Hörring frá 1908. Hann kom í topp- skarfsvarp i Kirkjukletti við Flatey og hafði spurnir af varpi i Ytri-Kiðhólma úti af Sauðeyjum. Varpið í Kirkjukletti hvarf unt 1918 og upp frá því ntun ekki hafa orpið toppskarfur í löndum Flat- eyjar og Hergilseyjar fyrr en upp úr 1950. Heimildir um Ytri-Kiðhólma eru óljósar, en ég tel sennilegt að það varp hafi haldist við fram á þennan dag. Þá munu fáeinir toppskarfar hafa orpið í Þórisey í Sauðeyjum á árabilinu 1912—23 og sennilega eitthvað í öðrum eyjuin þar, Rauðsdalshólmum, Skarfey og Dyratindi. Loks virðist líklegt að örfáir toppskarfar hafi orpið frá gamalli tið i Svefneyjaklofningi. Það er vita- skuld erfitt að túlka meir og minna óljósar og samsettar heimildir yfir í töl- ur, en ef treysta má Hörring gæti hreiðrafjöldinn á svæðinu hafa verið um eða innan við 200 1908, og hefur e.t.v. verið enn minni síðar, ef hvarf varpsins 141
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.