Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1980, Blaðsíða 156

Náttúrufræðingurinn - 1980, Blaðsíða 156
úrufræðistofnunar), en mun fleiri eru að staðaldri á veturna, t.d. sáust 103 i talningunni 1976. í seinni hluta apríl hefur stokköndum fækkað mikið. Venjulega eru þær innan við tíu, en flestar hef ég séð 27 saman. Um 5 pör verpa árlega á Flatey, m.a. í matjurtagörðum. Þá hefur hreiður fundist í Lágmúla (1977) og ófleygir ungar 1 Innri-Máfey (1978). R.H. getur þess, að nokkur pör hafi orpið á Flatey 1908. Því virðist, sem engar breytingar hafi orðið á fjölda frá þeim tíma. Urtönd (Anas crecca)-. Mest áberandi í apríl og maí, þ.e. áður en varptími hefst. Árin 1975—77 sást venjulega aðeins eitt par i einu, þó einu sinni tvö pör saman. Eitt hreiður fannst 1975, og er talið, að aðeins eitt par hafi orpið það ár og einnig 1976 en 2 pör árið 1977. Árið 1978 sáust kollur með unga á þrem stöðum á Flatey (N. Stronach munnl. uppl.). Tvö hreiður fundust (austast á Flatey) og liklega urpu 3 pör í eyjunni það ár. Annars staðar á athuganasvæð- inu hefur ekki orðið vart við urtendur í varpi. Æðarfugl (Somateria mollissima): Æðarfuglar eru algengir varpfuglar á athuganasvæðinu, eins og annars staðar i Breiðafjarðareyjum. Þéttir varpkjarn- ar eru hvergi, enda landrými til varps mjög mikið og dreift. Tafla I sýnir fjölda æðarhreiðra, sem hafa veriö talin við dúnleit. Tölurnar gefa e.t.v. ekki alveg nákvæma mynd af fjölda hreiðra, því að þær hlaupa nokkuð á heilum eða hálfum tugum. Einnig getur munað nokkru eftir því, hvenær talning fór fram, svo og eftir árferði. Tölurnar gefa þó vissulega góða mynd af æðarvarp- inu. Rétt er að benda á, að þeir sem nytja æðarvarp, geta safnað mjög þýð- ingarmiklum gögnum með því að halda Tafla I. Fjöldi æðarhreiðra samkvæmt talningum sem gerðar voru við dúnleit. — Numbers of Eider nesls accordmg lo counls made during down collecling. Eyja (Island) 1964"» Á r ( Year ) 19651-'» 1976<2> Flatey 185 230 160 Akurey 65 120 60 Langey 180 115 107 Kerlingarhólmur, Kerlingar- hólmsflaga og Hádegishólmsflaga 60 90 40 Hádegtshólmt og Geirshólmi 30 38 20 Innri-Máfey 120 75 60 Ytri-Máfey 80 170 140 Pjattland og Flathólmi 40 100 100 Lágmúli 20 24 20 Samtals (Total) 780 962 707 Athugasemdir/Notes (1) Skv. upplýsingum Jóns Bogasonar — /. Bogason, />ers. comm. (2) Skv. upplýsingum Hafsteins Guðmundssonar — II. Gudmundsson, pers. comm. 234
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.