Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1980, Blaðsíða 78

Náttúrufræðingurinn - 1980, Blaðsíða 78
bestu þakkir fyrir. Einnig þakka ég Ronny Larsson, Lundi, fyrir útvegun heimilda og Ævari Petersen og Arnþóri Garðarssyni fyrir lagfæringar á hand- riti. LÝSING Á TEGUNDINNI Fullorðnu dýrin (1. mynd) eru nokk- uð misstór, en skv. Mehl (1975) geta þau verið 2.2—5 mm að lengd. Þær bjöllur, sem ég hef mælt, eru allar um 3 mm, nema ein, sem mældist 2.3 mm. Höfuð, hálsskjöldur og framrönd skjaldvængja eru svört á lit, einnig rönd aftur eftir samskeytum skjaldvængjanna. Að ööru levti eru skjaldvængirnir brúnir með einunt gulum flekk framarlega á hvor- um skjaldvæng og er afturrönd þeirra einnig gulleit. Fætur eru brúnleitir. Fálmarar eru gerðir af 11 liðum og mvnda fjórir endaliðirnir kylfuna, en það einkennir þessa tegund og tegundir ættkvislarinnar Trogoderma (endar fálm- aranna nefnast kylfur, jtegar endalið- irnir eru breiðari en aðrir liðir). Lirfurnar (2. mynd) ná 5 — 6 mnt lengd fullvaxnar. Að ofan eru jaær brúnar eða gulbrúnar, en gulhvítar á kvið. Lirfurnar eru einkennandi hærðar. Að ofan og á hliðunum eru |tær þétt- vaxnar liðskiptum og örvarlaga hárum. Þessi hár eru stutt, þó heldur lengri og þéttari á öftustu Jírcmur liðunum. Á hliðunum hafa lirfurnar að auki brúsk af löngum einföldum hárum á hverjum lið. A afturendanum er enn lengri hárabrúskur, sem er jafn hálfum boln- um að lengd. SAGA, UPPRUNI OG ÚTBREIÐSLA UTAN I'SLANDS Hambjallan fannst fyrst fyrir 40 ár- um. og var það í Minnesota í Banda- I-------------1 1 mm 1. mynd. Hambjalla (Reesa vespulae (Mill.)), fullorðið dýr. — Reesa vespulae (Aiill.), imagines. ríkjunum. H. E. Milliron fékk eintök til athugunar og komst að [teirri niður- stöðu, að um áður ójDekkta tegund væri að ræða. Honum fannst tegundin tölu- vert frábrugðin öðrum tegundum jtess- arar ættar og taldi hana þess verðuga að fá ættkvíslarheiti fyrir sig. Hann valdi jtó j^ann kostinn að skipa tegundinni í ættkvíslina Perimegatoma Horn og gaf henni heitið P. vespulae. Tegundarheitið var dregið af því, að bjöllurnar höfðu fundist í gömlu búi geitungsins Vespula arenaria (Fabr.). Búið var 20—25 ára gamalt og var notað við kennslu. I bú- inu voru leifar geitunga, sem bjöllurnar 156
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.