Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1980, Blaðsíða 74

Náttúrufræðingurinn - 1980, Blaðsíða 74
ingur var talinn til fuglabjarga um 1840 (Ólafur Sívcrtscn), enda mun rituvarp hafa verið jtar lengi. Hrólfsklettur, 65 23 N 22 54 V. Lítið klettasker. Ekki á mynd 1975. Toppskarfs- varp, 44 hreiöur talin 1975 (Æ.P.). Einnig rituvarp. — Toppskarfsvarpið hefur aukist frá 1965, þá voru hreiðrin um 4, 1973 voru [jau 10—20 (H.G.). Rituvarpiö í Hrólfsklctti mun hafa byrjað um 1840 (sbr. Ólafur Sívertsen 1952). Klofningur við Flatey, 65 23 N 22 57 V. Langt, hátt og margklofið klettasker, |tver- hnipt að norðan og norðvestan en fremur lágt að sunnan. Talsvert gras efst á skerinu, en er sums staðar á undanhaldi fyrir topp- skarfsvarpi. Alls um 456 toppskarfshreiöur 1975. Auk jtess um 760 rituhreiður, a.m.k. 20 fýlshreiöur og nokkurt lundavarp. Ein súla sást yst í skarfsvarpinu. — Toppskarfur varp fyrst í Klofningi 1951 (Jón Bogason). Ólafur Sívertsen segir um 1840 að vetrarskarfur hafi áður verið veiddur í Klofningi. Á síðustu árum hafa toppskarfshreiðrin alloft verið talin í Klofningi: 1974 voru þau um 415, 1976 434, 1977 455, 1978 480 og 1979 510. Árleg fjölgun hefur því vcrið um 5%. Kirkjusker við Flatey, 65 23 N 23 01 V. Álveg ógróið, 8 m hátt klappasker. Alls 69 dílaskarfshreiður 1975, 1 svartbakshreiður. — Þetta varp er mjög gamalt. Ólafur Sívertsen segir um 1840 að skarfur sé nýfar- inn að verpa i Kirkjuskeri. Skráð 1942 (F.G.), 1951 (B.S.). Fjöldinn hefur haldist svipaður 1965 — 75, 50—80 hreiður, 80 talin 1971 (H.G.). Oddleifssker, 65 22 N 23 05 V. Alveg ógróið klappasker, 9 m hátt. Alls 135 dílaskarfs- hreiður 1975, auk þess sáust 3 svartbaks- hreiður. — Þetta varp er almennt talið mjög gamalt. Skráð 1908 (R.H. dagbók 2. 7.), 1942 (F.G.), 1951 (B.S.). Dílaskarfsvarpiö hefur veriö stöðugt 1965—75, 120 hreiður talin 1971 (H.G.). Eitt toppskarfshreiður fannst 1972 (H.G.). Oddbjarnarsker, 65 21 N 23 09 V. Allhá (9 m), ávöl skeljasandseyja, ntynduð úr sand- bing er hvílir á klapparifjum. Grasi vaxin, aðalgróður mclgresi. Alls 50 dílaskarfshreið- ur á smáblctti á norðaustanverðu skerinu 1975. Aðrir varpfuglar einkum kría, æður og lundi. — Dílaskarfur varp fyrst á Odd- bjarnarskeri 1973 (H.G.), alls um 60 hreiður sunnan til, en flutti sig norður á árið eftir. Nokkrum árum áður höfðu skarfar orpið jjar eitt vor (H.G.). — 1 Oddbjarnarskeri var fyrrum verstöð og sennilega mun minna fuglavarp en nú gerist. T.d. segja Eggert Ólafsson og Bjarni Pálsson (1772) að lundi þrífist [tar ckki. Skjaldmeyjareyjar, 65 24 N 23 03 V. Tvær eyjar sem tengjast á fjöru, hæð 14 m. Ekki á myndum 1975. Talið 1977, alls 151 topp- skarfshreiður í Skjaldmeyjarhólmi, 21 í Skutilsey (Æ.P.). Alls 60—70 toppskarfs- hreiður í eyjunum 1975, en j)að ár varp toppskarfur fyrst í Skutilsey (Jóhannes Þórðarson). Preslssker, 65 26 N 23 06 V. Stórgrýtt, 7 m hátt sker, ógróið að mestu. Dílaskarfsvarp á suðvesturenda, alls 31 hreiður 1975. Á norð- austurenda voru um 20 svartbaks- og álíka mörg fýlshreiður. — Skráð 1942 (F.G. dag- bók eftir Þórði Benjamínssyni), um 50—60 hreiður um það leyti. Skráð 1951 (B.S.). Alls 26 dílaskarfshreiður 1977 (Æ.P.). Hrauneyjarklellar, 65 26 N 23 04 V. Allhátt klettasker, sprungnar klappir, klettafláar og stallar. Alls 12 toppskarfshreiður 1975, auk |>css 2 svartbakshreiður, 2 fýlshreiður og eitthvaö af lunda. — Nýtt varp, aðeins geldfugl 1973, 10—20 hreiður 1974 (H.G.); 51 hreiður 1977 (Æ.P.). Ytri-Hrauney, 65 27 N 23 04 V. Allhá klettaeyja, girt þverhníptum og að nokkru aflíðandi klettum, grasi vaxin ofan. Alls 146 toppskarfshreiður 1975. Aðrir varpfuglar: lundi (mikið), rita (um 200 hreiður), fýll (um 65), svartbakur (a.m.k. 12). Toppskarfs- hreiðrin voru flest á klettafláum og með bökkum, sums staðar á grasi. — Nýlegt varp, sbr. Innri-Hrauney. Alls 195 toppskarfs- hreiður 1977 (Æ.P.). Innri-Hrauney, 65 27 N 23 03 V. Há (18 m) klcttaeyja, svipuö Ytri-Hrauney, en kletta- bakkarnir mest afliðandi. Alls 578 topp- skarfshreiður 1975. Aðrir varpfuglar: lundi (mikiö), rita (um 10 hreiður), fýll (um 50), svartbakur (12). — Toppskarfsvörp i Hrauneyjum eru nýleg (Ragnar Guð- mundsson). Varpið í Innri-Hrauney er ný-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.