Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1980, Blaðsíða 25

Náttúrufræðingurinn - 1980, Blaðsíða 25
fremst smásæir þörungar, sem sitja á þangi). Þess ber þó að gæta að ekki hef- ur enn farið fram samanburður á fæðu- vali tegundanna, en ólíklegt virðist að slíkur samanburður leiði í ljós verulegan mun. Athyglisvert er í þessu sambandi, að J. ischiosetosa virðist ekki þrifast i þangfjörum suðvestanlands, þótt hún finnist í þeim landshluta við önnur skil- yrði. Er hugsanlegt, að hún þoli þar ekki samkeppnina við hinar tegundirnar, einkum J. prehirsuta, sem aftur á móti virðist eiga erfitt uppdráttar á Austur- landi, þar sem J. ischiosetosa er algeng í þangfjörum. Marflóin Gammarus setosus hagar sé nokkuð svipað og J. ischiosetosa. Er marflóin algeng í þangfjörum norð- anlands og austan, en á Suðvesturlandi finnst hún ekki í slíkum fjörum, en þrifst þar í ísöltum tjörnum (Agnar Ingólfsson 1977). Tegundin, sem er norðlæg, er vafalitið komin mjög nálægt suður- mörkum sinum á Suðvesturlandi, og er hugsanlegt að hún þoli þar ekki sam- keppni við aðrar Gammarus tegundir í þangfjörum. Þanglúsin J. ischiosetosa er þó alls ekki nálægt suðurmörkum sínum hérlendis, eftir útbreiðslu hennar að dæma austanhafs og vestan, en J. pre- hirsuta gæti aftur á móti verið nálægt kuldamörkum sínum á Austurlandi, en eins og kunnugt er fer sjávarhiti hér við land lækkandi að meðaltali þegar hald- ið er frá suðurströndinni réttsælis um- hverfis landið (Unnsteinn Stefánsson 1969). Er hugsanlegt að J. prehirsuta þurfi af þeim sökum sérlega hagstæð skilyrði á Austurlandi til þess að fá þrifist. Tímgunartími tegundanna hefur nokkuð verið kannaður á Suðvestur- landi (Erlendur Jónsson 1977). Tímgun fer fram að sumri og virðist með svip- uðum hætti hjá hinum þremur tegund- um. J. prehirsuta virðist þó hefja tímgun að vori nokkru fyrr en /. ischiosetosa. Fróðlegt er að bera þanglýs af ætt- kvíslinni Jaera saman við marflær af ættkvíslunum Gammarus og Marino- gammarus. í báðum tilvikum er urn að ræða hóp náskyldra tegunda með svip- aða lifnaðarhætti, sem oft finnast á sömu slóðurn. En þó er bæði meiri munur á útliti marflóartegundanna og auðveldara að greina mun á lifnaðar- háttum þeirra (Agnar Ingólfsson 1977). En hið flókna umhverfi fjörunnar virðist í óvenju miklum mæli gera náskyldum og líkum tegundum kleift að lifa hlið við hlið. Erlendis, bæði austanhafs og vestan, hafa þanglýs af éettkvíslinni Jaera tals- verl verið kannaðar. M.a. hafa Naylor og Haathela (1966) athugað kjörsvæði þeirra þriggja tegunda, sem hér um ræðir, við árós nokkurn í Englandi. Eftir því sem séð verður haga tegundirnar sér svipað þar og hér hvað snertir kjörhæð í fjöru. Mikil skörun er á kjörsvæði teg- undanna eins og hér, gagnstætt því sent virðist vera við Frakklandsstrendur (Bocquet 1953), þar sem tegundirnar finnast sjaldan saman. Erlendis virðast tegundirnar J. albifrons og J. ischiosetosa vera mun sjaldséðari í þangi en á og undir steinum, en hérlendis er þessu þveröfugt farið. HEIMILDIR Bocquet, C. 1953. Recherches sur le poly- morphisme riaturel des Jaera marina (Fabr.) (Isopoda Asellotes). Arch. Zool. Exper. Gén. 90: 187 — 450. Forsman, B. 1944. Beobachtungen iiber Jaera albifrons Leach an der schwedischen Westkuste. Ark. Zool. 35A( 11): 1 — 33. Hauksson, Erlingur. 1977. Útbreiðsla og kjör- svæði fjörudýra i Breiðafirði. Náttúru- fræðingurinn 47: 88—98. 103
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.