Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1980, Blaðsíða 139

Náttúrufræðingurinn - 1980, Blaðsíða 139
Hvaö veldur þessari miklu aukningu í athugunum eftir 1950 og gefur liún rétta mynd af ástandinu? Að öllum lik- indum veldur hér tvennt, þ.e. bæði aukinn fjöldi athugunarmanna og e.t.v. einnig aukning í dvergkrákustofninum í NV.-Evrópu, svo og útbreiðsluaukning i Skandinavíu og á Bretlandseyjum. Skipulegar athuganir á flækingsfugl- um hér á landi hefjast ekki fyrr en unt 1938 undir leiðsögn Finns Guðmunds- sonar og hafa þessar athuganir haldið áfram allt til þessa dags. Tvennt bendir til þess að um raunverulega fjölgun á komu dvergkrákna sé að ræða. 1 fyrsta lagi er það ekki fyrr en 1952 sem fyrsta dvergkrákan sést á þessu tímabili, þrátt fyrir um 14 ára athuganastarf. í öðru lagi ekki fyrr en veturinn 1962 — 63 sem dvergkráka hefur vetursetu á Islandi. Síðan er vitað um a.m.k. sjö slík tilvik að auki, öll eftir 1970. Þar sem dvergkrákur eru mjög áberandi og hafa ávallt vetur- setu á þéttbýlisstöðum komast menn vart hjá því að taka eftir þeim. Dvergkrákum hefur verið að fjölga í Evrópu alla þessa öld, bæði innan hefð- bundinna útbreiðslusvæða og einnig hafa þær numið ný lönd aðallega í norðri (Voous 1960). í Skotlandi hafa dvergkrákur verið að breiðast út um norður- og vesturhéruðin og numið Suðureyjar, Orkneyjar og Hjaltlands- eyjar á þessari öld. Annars staðar á Bretlandseyjum hefur þeim líka fjölgað (Parslow 1967). Árið 1972 var meðal- fjöldi dvergkrákupara þar 1.6 á km2 ræktaðs lands. Áætlað hefur verið út frá þéttleikatölum, að dvergkrákustofninn á Bretlandseyjum sé um 500.000 pör (Sharrock 1977). í Noregi hafa dverg- krákur numið ný svæði á suðvestur- ströndinni (Jaðar) og fjölgun orðið í héruðunum í kringum Þrándheimsfjörð á 64°N.br. í Svíþjóð hafa þær verið að færa sig norður með austurströndinni alla þessa öld og um 1960 voru þær komnar til héraðanna í kringum Norð- urbotn á 65—66°N.br. (Fjeldsá 1972). Ástæðan fyrir þessari fjölgun er óþekkt. Menn hafa bent á það sem lík- lega skýringu að dvergkrákur hafi hagnast á auknum umsvifum mannsins, einkum aukinni ræktun, en einnig hefur útbreiðsluaukningin verið sett í sam- band við loftslagsbreytingar (Voous 1960, Fjeldsá 1972). HEIMILDIR Busse, P. 1969. Results of ringing of Euro- pean Corvidae. Acta Ornithologica 11: 1—55. Evans, P. R. & Flower W. U. 1967. The birds of the Small Isles. Scottish Birds 4: 404—445. Fjeldsi, ]. 1972. Revision of the systematic position of Norwegian Jackdaws, Corvus monedula L. Norwegian Journal of Zoo- logy 20: 147—155. Gröndal, Benedikt. 1896. Skýrsla um Hið ís- lenzka náttúrufræðifélag árið 1894— 1895. Reykjavík. — 1901. Zur Avifauna Islands. Ornis 11: 449—459. Guðmundsson, Finnur. 1972. Ornithological Work on Surtsey in 1969 and 1970. Surtsey Research Progress Report 6: 64 —65. Hachisuka, M. U. 1927. Handbook of the Birds of Iceland. London. Haflom, S. 1971. Norges Fugler. Oslo. Hantzsch, B. 1905. Beitrag zur Kenntnis der Vogelwelt Islands. Berlin. Havsteen, J. 1931. Skýrsla um Hið íslenzka náttúrufræðifélag félagsárin 1929 og 1930. Reykjavlk. 217
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.