Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1980, Blaðsíða 155

Náttúrufræðingurinn - 1980, Blaðsíða 155
Kerlingarhólmi), og á einum stað (Flat- hólma) sjást tóftir mannvirkis, sem mun hafa verið fiskhjallur. Fallegt stuðlaberg er að sjá í vestustu hólmunum (Nón- borg, Lágmúla), og eru stuðlabergssúl- urnar sums staðar 2 m í þvermál. Mel- gresi er hér og þar, einkum i Lágmúla. FUGLATAL I fuglatali þessu er einungis getið þeirra tegunda sem hafa fundist verp- andi á athuganasvæðinu. Eg lýsi einkum hvenær farfugla verður fyrst vart til eyjanna að vori, fjölda varppara, varpdreifingu, ýmsum breytingum, sem hafa orðið, auk annars, séu upplýsingar fyrir hendi. Lómur (Gavia stellata): Richard Hör- ring (hér eftir skammstafað R.H.) getur þess, að lómspar með einn unga hafi haldið sig við Flatey sumarið 1908. Skv. upplýsingum Sveins Gunnlaugssonar varp lómspar árlega við Lómatjörn á Flatey fram undir 1910. Síðan hafa lómar ekki reynt varp í Flatey. Guð- mundur Bergsteinsson, kaupmaður, lét síðar þurrka tjörnina upp og rækta þar tún. F ý 1 1 (Fulmarus glacialis): Fýlar urpu ekki á athuganasvæðinu árið 1974, og er ekki vitað til þess, að tegundin hafi nokkurn tímann reynt varp fyrir þann tíma. Arið 1975 varp eitt par, árið eftir 2 eða 3 pör og 1977 urpu 3 pör, öll árin við Lundaberg á Flatey. Þessar varptil- raunir mistókust allar, líklega af mannavöldum. Álegufuglarnir voru styggir og áttu til að henda egginu úr hreiðurskálinni um leið og þeir flugu af. Ekki er vitað, hvort fýlar hafi orpið árið 1978, en a.m.k. komust engir ungar á legg. Þessi ár, 1975 — 78, kröfsuðu fýlar hreiðurskálar á mörgum fleiri stöðum við Lundaberg og sátu þar uppi en urpu ekki. Fýlar hafa ekki reynt varp annars staðar á athuganasvæðinu. Fýll, sem merktur var sem ungi á Hjaltlandi, fannst dauður 12 árum síðar i Flatey. Grágæs (Anser anser): Grágæsir eru farfuglar, sem koma í byrjun apríl (1976: 4.4.; 1977: 2.4.). Áður en varptími hefst, halda grágæsir sig nokkuð á ný- ræktum á austurhluta Flateyjar. Flestar hef ég séð 32 saman. Þær eru algengast- ar seinast í apríl — fyrri hluta maí, en sjást allt fram að mánaðamótum mai/- júní. Er líður að varptíma, hverfa gæs- irnar og leita úteyjanna, þar sem lundabyggðirnar eru að grænka um þetta leyti og veita góða möguleika til fæðuöflunar. Grágæsir hafa ekki orpið á Flatey sjálfri, en árið 1973 — 75 varp eitt par ár hvert í Flathólma. Ekki er að undra, þótt grágæsir verpi ekki á Flatey, þar eð þær eru styggir fuglar. Hins vegar er oftast ekki hægt að komast í Flathólma nema á báti, og er þar minnst ónæði af völdum manna innan athuganasvæðis- ins. Grágæsir sjást yfirleitt ekki yfir há- sumarið, en stöku fuglar byrja svo að sjást aftur i ágúst. Er líður fram í september, eru grágæsir orðnar algeng- ari. Þær ná hámarksfjölda á tímabilinu septemberlok til miðs október, allt að 100, en oftast 10—30. Grágæsir sjást fram undir miðjan nóvember. Stokkönd (Anas platyrhynchos): Al- gengari á veturna en á sumrin. Árið 1975 sáust 47 stokkendur í jólatalningu (sem skipulögð er árlega á vegum Nátt- 233
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.