Náttúrufræðingurinn - 1980, Blaðsíða 154
1. mynd. Landfræðileg afstaða þeirra eyja sem greinin fjallar um. Hornmyndin sýnir
einnig hreppamörk Flateyjarhrepps. Nöfn þeirra eyja sem nefndar eru i greininni, eru gefin
upp á kortinu. Tölumar visa til annarra örnefna og eru þau talin upp hér á eftir. Brotnu
línurnar á aðalmyndinni sýna nokkurn veginn það svæði sem kemur upp úr sjó um fjörur. —
Geograþhic location of Flatey and other islands dealt with in the þresent þaþer. The drawing in the comer
also shows the administralive boundaries of Flatey civil þarish (= Flateyjarhreþþur). Names on maþ
indicate the islands mentioned m text. Numhers refer to other local names mentioned in text and given below.
The broken lines on the main drawing, show the aþþroximate area uncovered during low tides.
1 Asgarðshjallur, 2 Barnaberg, 3 Brulllaupstangi, 4 Dugguvogur, 5 Félagshús, 6 Flugvöllur, 7
Grýluvogur, 8 Hjallsvík, 9 Hólsbúðarvogur, 10 Kirkjugarður, 11 Kjóagrund, 12 Kjóatangi,
13 Kjóatangavík, 14 Langa fjárhús, 15 Lómatjörn, 16 Lundaberg, 17 Miðpollur, 18 Nátt-
hagatangi, 19 Nátthagi, 20 Sitra, 21 Símstöð, 22 Skansmýri, 23 Skeljavík, 24 Skúlavör, 25
Stakhöfði, 26 Sundavík, 27 Teinæringsvogur, 28 Tjörn upp af Skeljavík, 29 Torta.
Á Flatey eru nú um 35 ibúðar- og
útihús, skemmur o.fl., öll á vestari
helmingi eyjarinnar. Hlaðnir grjótgarð-
ar eru enn hér og þar, þótt margir séu
fallnir eða að falli komnir. Matjurta-
garðar eru víða. Allir þessir staðir hafa
mikla þýöingu sem varpstaðir ýmissa
fuglategunda.
Allstór vogur (Hólsbúðarvogur)
myndast af Flatey að norðanveröu en að
sunnanverðu af eyjum þeim sem einnig
er fjallað um (sjá 1. mynd). Mynni
vogsins opnast til vesturs en austast i
honum koma upp leirur um hverja fjöru
og er þá gengt úr Flatey i eyjarnar
sunnan hennar. Þessar eyjar taka við
hver af annarri í keðju, og er gengt urn
fjöru eftir nær allri eyjakeðjunni. f vest-
ustu eyjarnar er þó aðeins unnl að
komast fótgangandi um stærstu fjörur.
Þessar eyjar eru allar miklu minni en
Flatey, og gróið land er nær einvörð-
ungu grasmóar. Merki um garðyrkju er
að finna í tveimur eyjanna (í Akurey og
232