Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1980, Blaðsíða 154

Náttúrufræðingurinn - 1980, Blaðsíða 154
1. mynd. Landfræðileg afstaða þeirra eyja sem greinin fjallar um. Hornmyndin sýnir einnig hreppamörk Flateyjarhrepps. Nöfn þeirra eyja sem nefndar eru i greininni, eru gefin upp á kortinu. Tölumar visa til annarra örnefna og eru þau talin upp hér á eftir. Brotnu línurnar á aðalmyndinni sýna nokkurn veginn það svæði sem kemur upp úr sjó um fjörur. — Geograþhic location of Flatey and other islands dealt with in the þresent þaþer. The drawing in the comer also shows the administralive boundaries of Flatey civil þarish (= Flateyjarhreþþur). Names on maþ indicate the islands mentioned m text. Numhers refer to other local names mentioned in text and given below. The broken lines on the main drawing, show the aþþroximate area uncovered during low tides. 1 Asgarðshjallur, 2 Barnaberg, 3 Brulllaupstangi, 4 Dugguvogur, 5 Félagshús, 6 Flugvöllur, 7 Grýluvogur, 8 Hjallsvík, 9 Hólsbúðarvogur, 10 Kirkjugarður, 11 Kjóagrund, 12 Kjóatangi, 13 Kjóatangavík, 14 Langa fjárhús, 15 Lómatjörn, 16 Lundaberg, 17 Miðpollur, 18 Nátt- hagatangi, 19 Nátthagi, 20 Sitra, 21 Símstöð, 22 Skansmýri, 23 Skeljavík, 24 Skúlavör, 25 Stakhöfði, 26 Sundavík, 27 Teinæringsvogur, 28 Tjörn upp af Skeljavík, 29 Torta. Á Flatey eru nú um 35 ibúðar- og útihús, skemmur o.fl., öll á vestari helmingi eyjarinnar. Hlaðnir grjótgarð- ar eru enn hér og þar, þótt margir séu fallnir eða að falli komnir. Matjurta- garðar eru víða. Allir þessir staðir hafa mikla þýöingu sem varpstaðir ýmissa fuglategunda. Allstór vogur (Hólsbúðarvogur) myndast af Flatey að norðanveröu en að sunnanverðu af eyjum þeim sem einnig er fjallað um (sjá 1. mynd). Mynni vogsins opnast til vesturs en austast i honum koma upp leirur um hverja fjöru og er þá gengt úr Flatey i eyjarnar sunnan hennar. Þessar eyjar taka við hver af annarri í keðju, og er gengt urn fjöru eftir nær allri eyjakeðjunni. f vest- ustu eyjarnar er þó aðeins unnl að komast fótgangandi um stærstu fjörur. Þessar eyjar eru allar miklu minni en Flatey, og gróið land er nær einvörð- ungu grasmóar. Merki um garðyrkju er að finna í tveimur eyjanna (í Akurey og 232
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.