Náttúrufræðingurinn - 1980, Blaðsíða 71
I.iney, Djúpeyjum, 65 16 N 22 34 V. Ekki
mynduð 1975. Toppskarfsvarp, 6 hreiður
1973 (T.T.).
Hafnareyjar, Djúpeyjum, 65 16 N 22 36 V.
Ekki á myndum 1975. Nokkrar smácyjar
sem tcngjast á fjöru, toppskarfsvarp ! þeim
ötfum, 37 hreiður talin 6. 5. 1973 (T.T.):
Lambhólmi 11, Fitjarey og Miðey 20, Bæj-
arey 6. — Sigurður Svcinbjörnsson (1971:
174) getur toppskarfsvarps í Hafnareyjum
1927—1939. Varpið var áður mjög mikið,
t.d. voru um 400 ungar tcknir um 1965, en
það hefur stórminnkað síðan (K.G.).
Æðarsker, Djúpeyjum, 65 17 N 22 38 V.
Grasivaxið klappasker, hæð 5 m. Dílaskarfs-
varp, 24 hreiður 1975 á klöpp, 12 svartbaks-
hreiður á grasi. — Dílaskarfar urpu ! Djúp-
eyjum 1927—1939 (Sigurður Svcinbjörns-
son 1971). Skráð 1951 (B.S.). Sbr. Æðar-
skersboði. — Dílaskarfur fór að verpa fyrir
allöngu á Byrgisflögum austur af Folalds-
hólmi (3 km austan Æðarskers) en varp þar
siðasl 1971 (K.G.).
Æðarskersboði, Djúpeyjum, um 300 m
vestur af Æðarskeri. Ógróið klappasker. Al-
þakið dílaskarfsvarpi 1975, alls 123 hreiður,
4 svartbakshreiður ! útjöðrum varpsins. -
Tæplega yngra varp en Æðarsker, en e.t.v.
talið sama varpið ! skrá B.S. (1951).
Urðhólmi við Beitarey, Rauðseyjum, 65 19
N 22 36 V. Ekki á myndum 1975. Topp-
skarfur cr nýbyrjaður að verpa á þessu
svæöi, um 10 hreiður 27. 6. 1974, um 15—17
16. 7. 1977 (T.T.). Skarfarnir byrjuðu að
verpa í enda Beitareyjar, cn fluttu sig og voru
allir ! Urðhólma 1971 (K.G.).
Melsker, Rúfeyjum, 65 18 N 22 39 V.
Tvöfalt klappasker sem tengist um fjöru,
svolitlir grasblettir. Dílaskarfsvarp, alls 96
hreiður 1975, skiptist jafnt milli skerhelm-
inganna. A.m.k. 11 svartbakshreiður. -
Skerið var áður grasi vaxið. Skarfurinn
byrjaði að verpa ! Kálfsrófu (um 800 m suö-
vestar), fór síðan ! Melsker um 1943; var
mjög mikiö varp á tímabili, ungatekja mest
4—500 (K.G.).
Bajarey, Rúfeyjum, 65 18 N 22 39 V. FTki á
myndum 1975. Toppskarfur nýbyrjaður að
verpa (K.G.), 3—4 hreiður norðan á eynni
1973 (T.T.).
Lónsker, Bjarneyjum, 65 16 N 22 53 V.
Klappasker, 9 m hátt; gróðurlitið, gras-
toppar á stangli. Alls 155 dilaskarfshreiður
1975, 3—5 svartbakshreiður í jöðrum varps-
ins. — Dllaskarfur hefur numið land !
Bjarneyjum eftir 1963 (Nikulás Jensson,
H.G., K.G.). Enginn skarfur varp ! Bjarn-
eyjum meðan þær voru ! byggð (Ágúst Pét-
ursson), þ.e. til 1946.
Heimaey, Bjarneyjum, 65 16 N 22 51 V. Ekki
á myndum 1975. Toppskarfsvarp, 46 hreið-
ur talin 21. 5. 1975 (Æ.P.). — Engar fyrri
heimildir.
Æðarsker, Bjarneyjum, 65 17 N 22 49 V.
Grashólmi, 6 m hár. Dilaskarfsvarp meö
biikkum vestan til, flest hreiörin á grasi,
nokkur ! fjöru; alls um 50 hreiður 1975. —
Nýlegt varp, sbr. Lónsker.
Fótur (Svefneyjafótur), 65 20 N 22 45 V.
Mishæðótt klettaeyja, hæð allt að 14 m,
grasi vaxin. Toppskarfsvarp, alls um 30
hreiður 1975; 20 hreiöur lalin 14. 5. 1975
(Æ.P.). Aörir varpfuglar: rita um 400
hreiður, svartbakur 50—60 hreiöur, fýll fá-
einir. — Skráð 1951 (B.S.). Rituvarpið ! Fæti
cr þekkt frá þv! fyrir miðja 19. öld (Ólafur
Sívertsen 1952), en fyrst cr getiö skarfa j)ar
1942, [>á urpu jtar að sögn eitt par af hvorri
tcgundinni (F.G. eftir Sveinbirni Daniels-
syni og Sveinbirni Guðmundssyni).
Svarlbakasker, Svefneyjum, 65 21 N 22 51 V.
Allhátt, grýtt sker með svolitlu grasi. Dila-
skarfsvarp, um 22 hreiöur 1975, einnig 6—7
svartbakshreiður og sennilega 1 fýlshreiður.
— Áður ó|jekkt varp.
Kópasker, 65 22 N 22 44 V. Mjög lág
klappasker, talsverður sandur og laust grjót.
Svo til ekkert gras. Alls 79 skarfshreiður
1975, ákvörðuð sem dilaskarfshreiður, en
e.t.v. eitthvað af toppskarfi innan um. Auk
jtess a.tn.k. 4 svartbakshreiður. — Skráð
1942 (F.G.). Skráð 1951 og jtá talin stærsta
dílaskarfsbyggð á Breiðafirði, 120—150
hreiður (B.S.). Dilaskarfur hefur verið i
Kópaskerjum a.m.k. frá þvi snemma á öld-
inni (Jón Daníclsson). Toppskarfur varp
fyrst i skerjunum 1971 (H.G.) og hefur
fjölgað: 19. 5. 1977 voru alls 66 toppskarfs-
og 59 dilaskarfshrciður i Kópaskcrjum
,(Æ.P.).
Langey, Suðurlöndum, 65 21 N 22 37 V.
Ekki á myndum 1975. Toppskarfsvarp,
149