Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1980, Blaðsíða 71

Náttúrufræðingurinn - 1980, Blaðsíða 71
I.iney, Djúpeyjum, 65 16 N 22 34 V. Ekki mynduð 1975. Toppskarfsvarp, 6 hreiður 1973 (T.T.). Hafnareyjar, Djúpeyjum, 65 16 N 22 36 V. Ekki á myndum 1975. Nokkrar smácyjar sem tcngjast á fjöru, toppskarfsvarp ! þeim ötfum, 37 hreiður talin 6. 5. 1973 (T.T.): Lambhólmi 11, Fitjarey og Miðey 20, Bæj- arey 6. — Sigurður Svcinbjörnsson (1971: 174) getur toppskarfsvarps í Hafnareyjum 1927—1939. Varpið var áður mjög mikið, t.d. voru um 400 ungar tcknir um 1965, en það hefur stórminnkað síðan (K.G.). Æðarsker, Djúpeyjum, 65 17 N 22 38 V. Grasivaxið klappasker, hæð 5 m. Dílaskarfs- varp, 24 hreiður 1975 á klöpp, 12 svartbaks- hreiður á grasi. — Dílaskarfar urpu ! Djúp- eyjum 1927—1939 (Sigurður Svcinbjörns- son 1971). Skráð 1951 (B.S.). Sbr. Æðar- skersboði. — Dílaskarfur fór að verpa fyrir allöngu á Byrgisflögum austur af Folalds- hólmi (3 km austan Æðarskers) en varp þar siðasl 1971 (K.G.). Æðarskersboði, Djúpeyjum, um 300 m vestur af Æðarskeri. Ógróið klappasker. Al- þakið dílaskarfsvarpi 1975, alls 123 hreiður, 4 svartbakshreiður ! útjöðrum varpsins. - Tæplega yngra varp en Æðarsker, en e.t.v. talið sama varpið ! skrá B.S. (1951). Urðhólmi við Beitarey, Rauðseyjum, 65 19 N 22 36 V. Ekki á myndum 1975. Topp- skarfur cr nýbyrjaður að verpa á þessu svæöi, um 10 hreiður 27. 6. 1974, um 15—17 16. 7. 1977 (T.T.). Skarfarnir byrjuðu að verpa í enda Beitareyjar, cn fluttu sig og voru allir ! Urðhólma 1971 (K.G.). Melsker, Rúfeyjum, 65 18 N 22 39 V. Tvöfalt klappasker sem tengist um fjöru, svolitlir grasblettir. Dílaskarfsvarp, alls 96 hreiður 1975, skiptist jafnt milli skerhelm- inganna. A.m.k. 11 svartbakshreiður. - Skerið var áður grasi vaxið. Skarfurinn byrjaði að verpa ! Kálfsrófu (um 800 m suö- vestar), fór síðan ! Melsker um 1943; var mjög mikiö varp á tímabili, ungatekja mest 4—500 (K.G.). Bajarey, Rúfeyjum, 65 18 N 22 39 V. FTki á myndum 1975. Toppskarfur nýbyrjaður að verpa (K.G.), 3—4 hreiður norðan á eynni 1973 (T.T.). Lónsker, Bjarneyjum, 65 16 N 22 53 V. Klappasker, 9 m hátt; gróðurlitið, gras- toppar á stangli. Alls 155 dilaskarfshreiður 1975, 3—5 svartbakshreiður í jöðrum varps- ins. — Dllaskarfur hefur numið land ! Bjarneyjum eftir 1963 (Nikulás Jensson, H.G., K.G.). Enginn skarfur varp ! Bjarn- eyjum meðan þær voru ! byggð (Ágúst Pét- ursson), þ.e. til 1946. Heimaey, Bjarneyjum, 65 16 N 22 51 V. Ekki á myndum 1975. Toppskarfsvarp, 46 hreið- ur talin 21. 5. 1975 (Æ.P.). — Engar fyrri heimildir. Æðarsker, Bjarneyjum, 65 17 N 22 49 V. Grashólmi, 6 m hár. Dilaskarfsvarp meö biikkum vestan til, flest hreiörin á grasi, nokkur ! fjöru; alls um 50 hreiður 1975. — Nýlegt varp, sbr. Lónsker. Fótur (Svefneyjafótur), 65 20 N 22 45 V. Mishæðótt klettaeyja, hæð allt að 14 m, grasi vaxin. Toppskarfsvarp, alls um 30 hreiður 1975; 20 hreiöur lalin 14. 5. 1975 (Æ.P.). Aörir varpfuglar: rita um 400 hreiður, svartbakur 50—60 hreiöur, fýll fá- einir. — Skráð 1951 (B.S.). Rituvarpið ! Fæti cr þekkt frá þv! fyrir miðja 19. öld (Ólafur Sívertsen 1952), en fyrst cr getiö skarfa j)ar 1942, [>á urpu jtar að sögn eitt par af hvorri tcgundinni (F.G. eftir Sveinbirni Daniels- syni og Sveinbirni Guðmundssyni). Svarlbakasker, Svefneyjum, 65 21 N 22 51 V. Allhátt, grýtt sker með svolitlu grasi. Dila- skarfsvarp, um 22 hreiöur 1975, einnig 6—7 svartbakshreiður og sennilega 1 fýlshreiður. — Áður ó|jekkt varp. Kópasker, 65 22 N 22 44 V. Mjög lág klappasker, talsverður sandur og laust grjót. Svo til ekkert gras. Alls 79 skarfshreiður 1975, ákvörðuð sem dilaskarfshreiður, en e.t.v. eitthvað af toppskarfi innan um. Auk jtess a.tn.k. 4 svartbakshreiður. — Skráð 1942 (F.G.). Skráð 1951 og jtá talin stærsta dílaskarfsbyggð á Breiðafirði, 120—150 hreiður (B.S.). Dilaskarfur hefur verið i Kópaskerjum a.m.k. frá þvi snemma á öld- inni (Jón Daníclsson). Toppskarfur varp fyrst i skerjunum 1971 (H.G.) og hefur fjölgað: 19. 5. 1977 voru alls 66 toppskarfs- og 59 dilaskarfshrciður i Kópaskcrjum ,(Æ.P.). Langey, Suðurlöndum, 65 21 N 22 37 V. Ekki á myndum 1975. Toppskarfsvarp, 149
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.