Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1980, Blaðsíða 162

Náttúrufræðingurinn - 1980, Blaðsíða 162
mjög seint að sumrinu fyrir sílamáfa að vera með egg og líklegt, að fuglarnir hafi legið lengur á en sem samsvarar venju- legum útungunartíma. Ef til vill hafði parið reynt varp utan athuganasvæðis- ins fyrr um sumarið. A undanförnum árum hefur eitt sílamáfspar haldið sig í eyju stutt frá (Klofningi) en aldrei komið upp ungum. Hettumáfur (Larus ridibundus): Nokkuð öruggt er að hettumáfar hafi ekki orpið á athuganasvæðinu fram undir 1965. Hvorki R.H. né F.Guðm. geta tegundarinnar, og Jón Bogason kannaðist ekki við, að hettumáfar hefðu reynt varp á sínum árum í Flatey. Hettumáfar urpu árið 1966, eitt par í Nátthaga. Síðan urpu þeir á sama stað næstu ár; 1967: 3 pör, 1968: 1 par, 1969: 8 pör, 1970: 1 par. Líklegt er, að óhófleg eggjataka hafi einkum valdið því, að hettumáfar héldust ekki við í Flatey. Árin 1971 og 1972 varp eitt par hvort ár í Ytri-Máfey. Síðan varp eitt par 1975 í Flathólma, en sumarið 1976 héldu sig 2 pör alllengi á gamla varpsvæðinu í Nátthaga en urpu örugglega ekki. Árið 1977 varp svo eitt par við tjörnina upp af Skeljavík, en eggin voru eyðilögð. Árið eftir urpu 2 pör á sama stað, annað varpið misfórst, en 3 ungar skriðu úr eggjum i hinu hreiðrinu. Rita (Rissa tridactyla): Það má teljast öruggt, að ritur hafi ekki orpið á Flatey fyrr en á sjöunda áratug þessarar aldar. Ritur sáust fyrst sitja uppi í Lundabergi á Flatey árið 1973, en ekki fundust nein merki um hreiðurgerð. Árin 1974, 1975 og 1976 var eitt hreiður byggt hvert ár en engum eggjum orpið. Sjö hreiður voru byggð árið 1977 og orpið í 3 þeirra en öll misfórust, líklega af mannavöld- um. Árið 1976 var hreiðrið á Lunda- bergi ekki á sama stað og 1975, en 1977 var eitt hreiðranna á sama stað og 1976. Það var einmitt hreiðrið, sem orpið var í fyrst allra hreiðra árið 1977. Að öllurn líkindum hefur verið um sama (og elsta) parið að ræða. Árið 1978 voru búin til 14 hreiður á Lundabergi og orpið í 8—9 þeirra. Eitthvað af eggjunum var liklega tekið, en ungar komust á flug úr nokkr- unt hreiðranna. Það var því í fyrsta sinn árið 1978, sem varp tókst, siðan land- námið hófst árið 1973. Tveir þessara unga voru merktir. Hvergi annars staðar á athuganasvæðinu hafa ritur reynt varp, enda nær hvergi skilyrði fyrir þær. Ritur í vörpum nálægt Flatey byrja aðflutning hreiðurefna upp úr miðjum maí og sækja þá mikið til Flateyjar. Myndast stöðugur straumur fugla til og frá tjörninni við Skeljavík, en þar er mikið um auðfengið hreiðurefni. Einnig sóttu ritur hreiðurefni i Skansmýri. Há- mark hreiðurefnasöfnunar var í þriðju viku maí. Kría (Sterna paradisaea): Kríur sjást fyrst í fyrstu viku maí (1975: 4.5.; 1976: 7.5.; 1977: 2.5.). Stórir hópar sjást þó ekki fyrr en kringum 10. maí. Nokkrum dögum síðar hópast kríurnar í vörpin. Fyrstu eggin finnast í byrjun júní og fyrstu ungarnir seinast í júní. Fyrstu ungarnir verða fleygir í þriðju viku júlí. Varptími margra kria lengist hins vegar nokkuð vegna eggjatínslu. 1 2.— 3. viku ágúst hefur kríum fækkað mjög mikið í vörpunum, en þá eru flestir ungarnir orðnir fleygir. Kríurnar færa sig þá út á hieinar og sker, þar sem þær sitja gjarn- an í þéttum hópum. Síðast í júlí, svo og í 240
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.