Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1980, Blaðsíða 69

Náttúrufræðingurinn - 1980, Blaðsíða 69
mikið toppskarfsvarp. Eina heimildin um það er dagbók R. Hörrings sem kom þangað 23. 6. 1908. Segir þar að stórt og fallcgt toppskarfsvarp hafi verið í Vaðstakksey og hafi það verið með bökkunum allt i kring um eyna. R.H. áætlaði að hreiðrin væru alls um 1200; honum var sagt að árlega væru teknir 5—600 ungar þarna (sem virðist vera lítið í samanburði við áætlaðan fjölda hreiðra). Elliðaey, 65 09 N 22 49 V. Ekki á myndum 1975. Örfá (1—2) toppskarfshreiður hafa verið í Elliðaey undanfarin ár; 1977 og 1978 voru þau 2 og 1979 5 (T.T.). Gassasker, 65 11 N 22 48 V. Ekki á mynd- um 1975. Fáeinir toppskarfar hafa orpið öðru hverju í Gassaskerjum; 1978 voru þar 5—6 hreiður (T.T. eftir Kristjáni Guð- mundssyni skipasmið). Steinaklettar við Bíldsey, 65 07 N 22 44 V. Ekki á myndum 1975. 1962 voru 3 topp- skarfshreiður á austari Steinaklettum en ekkert á þeim vestari; 1979 voru 28 hreiður á austari og 4 á vestari klettunum (T.T. skv. Kristjáni Guðmundssyni). — R.H. fór framhjá Steinaklettum á sjó 28. 6. 1908 og segir hann (dagbók) að jrar hafi orpið sérlega margir toppskarfar. Byrgisklettur, 65 05 N 22 41 V. Ekki á myndum 1975. örfáir toppskarfar hafa orp- ið í Byrgiskletti, 2 hreiður 1978 (T.T.). — Á skrá B.S. 1951. — R.H. (dagbók 9. 7. 1908) segir fáeina dilaskarfa verpa í livítabjamarey (200 m norðvestan Byrgiskletts). — F.G. (dagbók 1942, eftir Jónasi Jóhannssyni) get- ur um dílaskarfsvörp 3 km suðaustar, í Ak- ureyjarskeri og Hundshaus. Segir hann að um 400 ungar hafi verið drepnir þar 1942 og aðeins fá ár séu liðin frá því að svo mikill skarfur fór að fást. — B.S. (1951) skráir dilaskarfsvörp í Hundshaus og Melskeri. Dimunarklakkar, Klakkeyjum, 65 08 N 22 36 V. Eyjarnar voru byggðar þangað til snemma á 19. öld. Dímunarklakkar mynda tvær strýtur, austari klakkurinn 71 m hár, sem eru sæbrattar en vaxnar grasi ofan til. 1975 voru toppskarfsvörp á 2 stöðum, urn 16 hreiður í austari klakkinum og um 8 hreiður i þeim vestari. Á báðum stöðunum var nokkurt rituvarp. Aðrir varpfuglar voru einkum fýll (nokkur hundruð) og svartbak- ur. — Skráð 1951 (B.S.). — Á þessu svæði virðist áður hafa verið meira um toppskarf. Að sögn Jóns S. Jónssonar í Purkey voru örfá hreiöur í Skertlu (Klakkeyjum), og Helganaut, Litlu-Geitarey og Karlsey í Purkeyjarlöndum, en þessi vörp voru annað hvort um það bil að hverfa eða horfin 1973. Fyrrgreind vörp í Purkeyjarlöndum og Geiteyjarhólmi eru á skrá B.S. 1951. Grímsey, Gvendareyjum, 65 07 N 22 27 V. Ekki á myndum 1975. 5—6 toppskarfs- hreiöur 1978 (T.T.). — Um 10 toppskarfar urpu í Grímsey 1942 (F.G. dagbók). Skráð 1951 (B.S.). Nónsker, 65 08 N 22 24 V, Hvammsfirði. Stórgrýtt, gróðurlaust klappasker. Díla- skarfsvarp á mestöllu skerinu, 52 hreiður 1975; 6 svartbakar á hreiðrum innan um skarfana. — Skráð 1951 (B.S.). Grynnri-Seley, 65 08 N 22 22 V, Hvamms- firði. Grashólmi með sand- og klappafjörum, hæð 3 m. Dílaskarfsvarp, um 160 hreiður 1975. Aðalvarpið (um 90 hreiður) á hárri klöpp, dreift varp á grasbakka meðfram ströndinni og örfá hreiöur efst í grýttri fjöru. Sviðinn grasblettur í miðjum hólmanum, sennilega eftir dílaskarfsvarp 1974. Unt 29 svartbakshreiður á dreif. Dýþri-Seley, 65 07 N 22 22 V, Hvamms- firði. Grasivaxinn hólnti, hæð 5 m, aflíðandi lágar klappir á eina hlið en brattir, hallandi klettabakkar á hina. Toppskarfsvarp á klettafláanum, virðist vera í aukningu — nokkur hreiður uppi á grasi; alls 54 hreiður 1975. Auk þess um 23 svartbakshreiður, sennilega nokkurt æðarvarp og fáeinar teistur sáust við eyna. — í Twigueyjum, um 3 km norðvestar, var áður toppskarfsvarp (F.G. 1942, B.S. 1951) sem nú virðist horfið. Svörtusker, 65 07 N 22 16 V, Hvammsfirði. Stórgrýtt, 2 m hátt, gróðurlaust klappasker, lítið meira en skarfsvarpið. Alls 78 díla- skarfshreiður 1975, aðrir varpfuglar ekki sjáanlegir. — Ekki skráð 1951, en þá skráð dílaskarfsvarp í Hallsteinaskeri (B.S.), urn 2.5 km vestar. 1973 voru 70—80 dílaskarfs- hreiður í Svörtuskerjum. Steindórseyjar, 65 05 N 22 15 V, Hvamms- firði. Grashólmi (hæð 4 m), lágur og grýttur að sunnan og vestan, allháir klettabakkar að norðan og austan. Dílaskarfsvarp í jöðrum hólmans á klöppum og stórgrýti, alls um 44 147
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.