Samvinnan - 01.09.1927, Side 4

Samvinnan - 01.09.1927, Side 4
178 SAMVINNAN Þingeyinga byrjaði veturinn 1881—82 varð Jón einn af forgöngumönnum þess, enda þá maður á besta aldri og líklegur til mikilla áhrifa. Jón var óvenjulega vel gerður maður, hár vexti og beinvaxinn, dökkur á brún og- brá, dökkeygur og snareygur, ennið hátt, nefið mikið og rétt. Að öllu var maðurinn hinn glæsilegasti í vexti og fram- göngu. Ekki bar minna á andlegum yfirburðum Jóns í Múla. Hann var skarpgáfaður maður og einna mestur ræðuskörungur hér á landi, meðan hann lifði. Ilann var stónhuga um alla framkomu og rausn við vini sína. Gáfur og yfirbragð Jóns minti fremur á Suðurlandabúa, en nor- rænan mann. Fylgdi og gáfunum og glæsimensku hans nokkurt eirðarleysi, sem olli því, að hæfileikar Jóns urðu ekki að jafnmiklum notum, eins og við mátti búast, þar sem af miklu var að taka. Jón í Múla kemur mjög við sögu Kaupfélags Þingeyinga fyrstu ár þess. Iíann var hinn fyrsti maður, er fór ferðir innanlands til að skýra og útbreiða hugmyndir samvinnumanna. Hann átti góðan þátt í að kaupfélagið fékk vetrarskip, þegar danska versl- unin ætlaði að svelta Þingeyinga til auðsveipni. Hann stóð framarlega í baráttu Þingeyinga við selstöðuverslun- ina á Húsavík, er verja skyldi kaupfélagið gegn tvöfalda skattinum. Rúmlega þrítugur var Jón kosinn á þing fyrir Norður-Þingeyinga og sat fyrir það kjördæmi á þingi frá 1886—91. Þá var hann þingmaður Eyfirðinga frá 1893— 99, fyrir Seyðfirðinga frá 1905—1907 og loks fyrir Sunn- Mýlinga frá 1909—1912. Þingsaga Jóns í Múla sýndi kosti hans og ávantanir. Enginn maður var jafn vel fallinn og hann til að hrífa huga fólksins með glæsimensku sinni og mælsku. En einhver meðfædd breytingagirni kom honum til að skifta svo oft um kjósendur. í landsmálum var Jón á yngri árum fylgjandi hinni svokölluðu miðlun, þ. e. þeirri stefnu að slá nokkuð af kröfum hinna hörðustu endurskoðunarmanna, er héldu lengst uppi hinni neikvæðu baráttu undir foinstu Benedikts heitins Sveinssonar. Síð- ar var Jón einn af helstu áhrifamönnum í Heimastjórn- ai-flokknum og önnur hönd Hannesar Hafstein, eftir að
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142

x

Samvinnan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Samvinnan
https://timarit.is/publication/340

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.