Samvinnan - 01.09.1927, Page 9

Samvinnan - 01.09.1927, Page 9
SAMVINNAN 183 að íslenskir kaupmenn gátu í skjóli við erlent fjármagn bætt aðstöðu sína. Nú er svo komið, að erlendir menn eiga margar stærstu verslanirnar í Reykjavík. Ef til vill eru þessir menn líklegir til að setjast hér að. Ef til vill flytja þeir burtu eins og selstöðukaupmennirnir gömlu, þegar þeir eru bunir að græða til muna. Um stærsta lið verslunarinnar, saltfisk og síld er það að segja, að þau viðskifti út n við eru nálega öll í höndum erlendra nianna. Svo mjög kveður að þrekleysi íslensku fiskkaup- mannanna, að enginn þeirra hefir borið við að koma upp skrifstofu á Ítalíu eða Spáni til að vinna þar sjálfstætt að sölu íslenskra afurðanna. Sú hnignun í vil útlendingum, sem hr. S. Gf. réttilega bendir á, í íslenski verslun síðan stríðinu lauk, eru fólgin í því að islenskra kaupmanna- stéttin hefir leynt og ljóst gert bandalag við útlendinga, og það mjög oft á undirlægjuhátt eins og best sést á síld- arversluninni, en leitast við að hnekkja sem mest kaup- félögunnm og eyðilagt verslun þjóðfélagsins sjálfs, jafnvel með steinolíu, þar sem ekki hafði þó vantað erlend yfir- ráð og kaupmannagróða. Hr. S. G. segir að hér ferðist á hverju Umferðarsalar vori heilir hópar a-f erlendum vörubjóðum, og umboðs- sem líkt og engisprettur troða sér inn milli meun. kaupanda og seljanda. Þetta faraldur staf- ar af því að flestar þjóðir eiga nú að búa verslunarþröng og atvinnuleysi, Reyna þær þá að útiloka erlenda menn sem mest frá arðsamri aðstöðu við versl- un heima fyrir, en sækja jafnframt á að leggja undir sig verslun við þjóðir sem eru ósjálfstæðar í fjármálaefnum. Kaupauðgisandinn gamli hefir nú endurfæðst í lítið breyttri mynd. Hr. S. G. skýrir þá frá hvaða skatt íslend- Hvað útlend- ingar greiða til danskra milliliða af inn- ingarnir taka. fluttu vörunni. Þó er þar ekki talinn með gróði af smásöluverslun danskra manna og er hann þó ósmár. Frá Danmörku eru árlega fiuttar inn vörur fyrir um 20 miljónir króna. Mikið af þessu vöru-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142

x

Samvinnan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Samvinnan
https://timarit.is/publication/340

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.