Samvinnan - 01.09.1927, Page 9
SAMVINNAN
183
að íslenskir kaupmenn gátu í skjóli við erlent fjármagn
bætt aðstöðu sína. Nú er svo komið, að erlendir menn
eiga margar stærstu verslanirnar í Reykjavík. Ef til vill
eru þessir menn líklegir til að setjast hér að. Ef til vill
flytja þeir burtu eins og selstöðukaupmennirnir gömlu,
þegar þeir eru bunir að græða til muna. Um stærsta lið
verslunarinnar, saltfisk og síld er það að segja, að þau
viðskifti út n við eru nálega öll í höndum erlendra
nianna. Svo mjög kveður að þrekleysi íslensku fiskkaup-
mannanna, að enginn þeirra hefir borið við að koma upp
skrifstofu á Ítalíu eða Spáni til að vinna þar sjálfstætt
að sölu íslenskra afurðanna. Sú hnignun í vil útlendingum,
sem hr. S. Gf. réttilega bendir á, í íslenski verslun síðan
stríðinu lauk, eru fólgin í því að islenskra kaupmanna-
stéttin hefir leynt og ljóst gert bandalag við útlendinga,
og það mjög oft á undirlægjuhátt eins og best sést á síld-
arversluninni, en leitast við að hnekkja sem mest kaup-
félögunnm og eyðilagt verslun þjóðfélagsins sjálfs, jafnvel
með steinolíu, þar sem ekki hafði þó vantað erlend yfir-
ráð og kaupmannagróða.
Hr. S. G. segir að hér ferðist á hverju
Umferðarsalar vori heilir hópar a-f erlendum vörubjóðum,
og umboðs- sem líkt og engisprettur troða sér inn milli
meun. kaupanda og seljanda. Þetta faraldur staf-
ar af því að flestar þjóðir eiga nú að búa
verslunarþröng og atvinnuleysi, Reyna þær þá að útiloka
erlenda menn sem mest frá arðsamri aðstöðu við versl-
un heima fyrir, en sækja jafnframt á að leggja undir sig
verslun við þjóðir sem eru ósjálfstæðar í fjármálaefnum.
Kaupauðgisandinn gamli hefir nú endurfæðst í lítið
breyttri mynd.
Hr. S. G. skýrir þá frá hvaða skatt íslend-
Hvað útlend- ingar greiða til danskra milliliða af inn-
ingarnir taka. fluttu vörunni. Þó er þar ekki talinn með
gróði af smásöluverslun danskra manna og
er hann þó ósmár. Frá Danmörku eru árlega fiuttar inn
vörur fyrir um 20 miljónir króna. Mikið af þessu vöru-