Samvinnan - 01.09.1927, Blaðsíða 13

Samvinnan - 01.09.1927, Blaðsíða 13
SAMVINNAN 187 eins og nú háttar til fyrir unga presta, sem byrja í sveit, sýnir það, að margir myndu ganga verslunarbrautina og fleiri en þyrftu, þótt skólagangan lengdist. En þó skal því ekki neitað að þessi breyting myndi hafa nokkur áhrif í þá átt, sem fyrir höf. vakir, ef hún kæmist í framkvæmd og enginn mætti standa fyrir verslun, nema sem hefði slíka skólagöngu að baki. En eins og áður er sagt hefir flokkur sá sem kaupmenn styðja í þinginu unnið í þver- öfuga átt við meðferð þess máls. En þegar kemur að þeirri hlið málsins, sem aðallega vakir fyrir höf. að gera verslunarstéttina betur menta til þess að hún yrði þjóðlegri og léti ekki útlenda farand- sala hlunnfæra sig, þá koma í ljós miklir örðugleikar, sem alment mun ekki tekið eftir. Vitaskuld ættu menn með meiri þekkingu að geta hegðað sér betur fyrir hönd þjóðlegra hagsmuna, heldur en fáfróðari menn. En reynslan sýnir að þekking hefir lítil áhrif í þessu efni. Skapgerðin er þar allt en þekk- ingin hefir iítii áhrif. Á dögum Jóns Sigurðssonar var megnið af hinum svokölluðu „æðri11 embættismönnum á bandi hinna útlendu hagsmuna, og unnu Jóni og hinum íslenska málstað það tjón, er þeir gátu. Og þessir óþjóð- legu embættismenn höfðu lengsta skólagönguna á baki. Ur þeirra hópi voru löngum valdir hinir konungkjörnu beinlínis til að vera varnarmúr fyrir hina erlendu hags- muni í landinu. En betri hluti bændastéttarinnar, og þó var sú stétt án allrar skólagöngu, lagði Jóni Sigurðssyni til flestalla liðsmennina í baráttu hans fyrir þjóðlegum hagsmunum. Þá eru til nokkur dæmi um menn, sem eins og höf. hafa fyrst tekið stúdentspróf og síðan gengið á erfiðan verslunarskóla í öðru landi. Að því er snertir höf. má segja að þessi skólaganga hafi borið góðan ávöxt, og myndi vera fýsileg ef svo væri alment. En svo er ekki. Þá leið hafa farið allmargir menn sem hafa verið til einkis gagns <?g, a. m. k. tveir alveg nýlega, sem hafa leikið van- gænidarspil hinna verstu braskara að skólagöngunni lok-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142

x

Samvinnan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Samvinnan
https://timarit.is/publication/340

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.