Samvinnan - 01.09.1927, Page 15

Samvinnan - 01.09.1927, Page 15
SAMVINNAN 189 heildsölurnar kosta. í Svíþjóð og Danmörku eru náms- skeið fyrir kaupfélagsmenn. í Hamborg hefir þýska sam- bandið skóla fyrir sína menn, og sama er að segja um Englendinga. Þeir halda fjölmörg námsskeið fyrir starfs- lið sitt og eru í undirbúningi |með að reisa samvinnu- skóla, sem á að verða svo stór og vandaður, að hann mun kosta margar miljonir. Því meiri sem samvinnuáhuginn er í löndunum, því fjarlægari eru leiðtogar samvinnumanna því að vilja fá starfslið sitt mótað af óviðkomandi, áhuga- litlum eða óvinveittum mönnum. Það eru því allar líknr til að kaupfélagsmenn hér á landi muni í framtíðinni eins og að undanförnu leggja stund á að veita þeim sem þess óska, fræðslu um samvinnumál, bæði þeim er koma til að vinna hjá félögunum og engu síður öðrum er vilja vera liðsmenn, en ekki starfsmenn hjá félögunum.j Því hefir varla verið gefinn'l'nægilegur Mismunandi gaumur hve ólíkt kaupmenn og samvinnu- viðliorf kaup- menn lita á atvinnueðli verslunarstarfsins. manna og Kaupmenn álíta verslunarstarfið jafn sjálf- samvinnu- stæða atvinnugrein eins og -ræktun, fiski- manna. veiðar eða iðnað. Alveg eins og bændum þykir vel fara er þeir heyra getið 'um aukna ræktun, þannig finst kaupmannasinnum alveg eðli- legt að stéttin stækki, að sem allraflestir fái atvinnu af verslun. Samvinnumenn líta að vísu á verslunarvinnuna sem nauðsynlega og heiðarlega vinnu, að því leyti sem vinnan gengur til nauðsynlegrar dreifingar á vörunum, frá framleiðendum til neytenda. En samvinnumönnum dettur ekki í hug að verslunarmönnum geti fjölgað enda- laust. Plestum samvinnumönnum mundi þykja skaplegt að í Reykjavík væru 50 búðir í stað 500, og fólksfækkun við verslunarstarfið að því skapi. Svipuð sparnaðarhlut- föll munu vera um fólkshald við kaupmanna og kaupfé- lagsverslun hér á landi. Sambandið kaupir inn og selur vörur fyrir um 2/5 hluta íslendinga, en stórkaupmennirn- ir, umboðssalarnir og farandsalarnir annast sömu verk fyrir 3/5 af íslendingum. Þeirsem kunnugir eru, vitamun-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142

x

Samvinnan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Samvinnan
https://timarit.is/publication/340

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.