Samvinnan - 01.09.1927, Side 21

Samvinnan - 01.09.1927, Side 21
SAMVINNAN 195 unum, sem hann náði til hagfræði og fjelagsfræði. En þetta varð tilefni til þess, að hann var tekinn fastur, og geymd- ur missiri í dýflissu í Varsjá og síðan heilt ár i Pét- ursborg. Eftir þnð var hann látinn laus og fékk leyfi til að fara til Vesturlanda. Þá var hann rúmlega tvítugur. Romuald dvaldi nú um stund í Berlin og gaf þar út blað á pólsku með nokkrum jafnöldrum sínum. Rússastjórn komst að þessu og bað þýsku stjórnina að reka þessa hættulegu menn úr landi. Romuald fór þá til Svisslands. I Zurich nam hann í tvö ár, en fór þá til Antwerpen og hugðist að ljúka námi þar í verslunarhúskólanum. En um leið og þangað kom heimtaði Rússastjórn að þessi „nem: andiu væri rekinn úr landi. Þetta var ákveðið en þá gengu studentar í Belgíu fram fyrir skjöldu og mótmæltu ofbeld- isstefnu Rússa svo öfiuglega, að Romuald fékk að vera í friði í Belgíu og lauk þar námi sinu. Meðan hann var í Belgiu fór hann yfir til Englands, kyntist þar samvinnu- hreyfingunni og varð hrifinn at' fordæmi Breta í þeim efnum. Var hann þó enn nokkur ár í útlegð, löngum í Svisslandi. Þráði hann mjög land sitt, og tókst loks að fá vegabréf og heimfararleyfi hjá Rússastjórn. En um leið og hann kom til iandamæra Póllands, var hann fluttur beint til Pétursborgar og í dýflissu þar. Keisarinn sjálfur hafði undirskrifað skipunina um handtöku. Romuald var nú þrjú missiri í fangelsi, án þess að mál hans væri nokk- urntima rannsakað eða hann dæmdur. En að þeim tíma liðnum var honum þó gefið frelsi, en ekki heimfararleyfi. I stað þess mátti hann fara til Kaukasus. Nú leið fram að ósigri Rússa fyrir Japansmönnum og byltingunni 1905. Keisarinn neyddist til að lina nokkuð á kúgun Pólverja. Fjöldi af ættjarðarvinum kom heim úr útlegð. Einn af þeim var Romuald. Gerðist hann nú oddviti fyrir því að koma á víðtækari samvinnustarfsemi í landinu. Liðu svo þrjú ár. Romuald var sístarfandi, á sífeldu ferðalagi um landið til að fræða aimenning um samvinnustefnuna, til að stofna kaupfélög, til að leiðbeina, fræða og hjálpa, all- staðar þar sem hann náði til. Þess á milli vann liann á 13*
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142

x

Samvinnan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Samvinnan
https://timarit.is/publication/340

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.