Samvinnan - 01.09.1927, Page 30

Samvinnan - 01.09.1927, Page 30
204 SAMVINNAN Nú í sumar sem leið var fundurinn haldinn í Dan- mörku, laust eftir miðjan ágúst. Komu þangað tveir full- trúar frá Islandi, sem landið kostaði, Jón Þorláksson og Klemens Jónsson. Var þingmannafélag Alþingis þá form- lega orðin deild í norræna sambandinu. En áður en lýst er fundi þessum, þykir hlýða að segja nokkru nánar frá þróun þingmannasamtakanna er- Jendis. Það var upphaf samtakanna, að allmargir enskir og franskir þingmenn héldu fund í París í lok olítóbermán- aðar 1888. Kom þeim saman um að efna til félags og funda meðal þingmanna úr öllum lýðfrjálsum löndum, og skyldi stofnfundur vera árið eftir. Það varð líka, og seint í júní 1889 komu þingmenn frá Frakklandi, Englandi, Bandaríkjunum, Belgíu, Ungverjalandi, Italíu og Dan- mörku á fund saman í París. Samkomulag var hið besta á íundinum. Ákveðið var að bandalagið skyldi halda fund á hverju árí til skiftis í þeim löndum, sem tóku þátt í þessu samstarfi. Stjórn var kosin fyrir sambandið og ensku þingmönnunum falið að undirbúa næsta fund í London sumarið eftir. Á þeim fundi bættust sex þjóðir í hópinn: Þjóðverjar, Austurríkismenn, Grikkir, Hollendingar, Norðmenn og Svíar. Á þessum fundi var ákveðið að mynda skyldi þingmannafélag í hverju því landi, sem íulltrúa ætti í bandalaginu. Ennfremur að aðalskrifstofa bandalagsins skyldi jafnframt starfa fyrir hina alþjóð- legu friðarhreyfingu. Þriðji fundurinn var haldinn í Róm á hinum fornhelga stað, Capitolium, haustið 1891 og stóð í eina viku. Þá bættust við í félagið fulltrúar frá Portú- gal, Rúmeníu, Serbíu og Svisslandi. Á því þingi var end- urtekin sú ósk fyrri aðalfunda, að allar þingstjómarþjóð- ir tækju þátt í þessu samstarfi. Fjórði fundurinn var haldinn í Bem í Svisslandi, hinn fimti í Haag 1894, hinn sjötti í Bryssel, sjöundi í Budapest, áttundi aftur í Bryssel, níundi í Kristjaníu, tíundi í París aldamótaárið. Hinn ellefti í Vínarborg, hinn tólfti í St. Louis í Banda- ríkjunum 1904, hinn 13. enn í Bryssel. Danir höfðu gjarn-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142

x

Samvinnan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Samvinnan
https://timarit.is/publication/340

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.