Samvinnan - 01.09.1927, Page 33

Samvinnan - 01.09.1927, Page 33
SAMVINNAN 207 íundurinn haldinn þar. Síðan byrjaði ný hring-ferð. Fjórði fundurinn var í Kaupmannahöfn sumarið 1912. Eftir að Finnland varð sjálfstætt ríki, 1917, gengu finsk- ir þingmenn í félagið og síðan eru aðalfundir þess í Hels- ingfors fjórða hvert ár. Nú er að víkja að hinum síðasta ársfundi noiTæna félagsins. íslendingar gengu þá formlega í félagið, sem fimta sjálfstæða ríkið á Norðurlöndum. Við vorum sú Norðurlandaþjóðanna, sem af eðlilegum ástæðum komum síðast til leiks. En hin byrjandi þátttaka Islendinga 1 slík- um mótum er nýtt spor stigið á vegi fullkomins sjálfstæð- is. Ef íslendingar ætlast til að þeir geti verið á ókomn- um öldum húsbændur á sínu heimili, þá verða þeir í mjög mörgum efnum að sýna, að þeir geti staðið öðrum þjóðum jafnfætis um andleg og félagsleg átök. Danir höguðu svo fundi þessum nú í sumar, að fyrsta daginn kom stjórn félagsins saman. Næstu tvo daga var umræðufundur í þingsal Dana, efrí deildinni, og tvo síðustu dagana ferð um Danmörku (til Suðurjótlands) á skipi, með jámbraut og í bifreiðum. Hver aðalfundur félagsins er þannig í einu til fróðleiks og skemtunar. Sam- eiginleg mál era tekin til meðferðar, og ferðast um nokk- urn hluta þess lands, þar sem fundurinn stendur. Dr. L. Moltesen formaður dönsku deildarinnar var fundarstjóri, og húsbóndi á ferðalaginu. Hann er kirkju- sögufræðingur, en hefir nú lengi setið á þingi sem fulltrúi vinstrimanna. Var stjórn hans hin skörulegasta. Þinghús Dana, Kristjánsborgarhöll, er mikið stórhýsi, nýbygt, og hefir miklu verið til hússins kostað. Sennilega hefir ekk- ert þing í Evrópu jafn rúmgóð húsakynni, miðað við þjóðarstærð. Þingsalimir eru hinir prýðilegustu, gangar miklir og rúmgóðir, fjölmörg herbergi fyrir nefndir og starfsmenn þingsins, lestrarsalir og bókasöfn työ. Starfs- menn þingsins hafa jafnvel myndarlegan sal eingöngu fyrir fundi sína. Hver af hinum fimm þjóðum fékk nú sérstakt her- bergi í þinghúsinu til afnota fyrir deildarfundi. Frá stærri
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142

x

Samvinnan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Samvinnan
https://timarit.is/publication/340

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.