Samvinnan - 01.09.1927, Page 37

Samvinnan - 01.09.1927, Page 37
SAMVINNAN 211 Danir vel og lengi móti ofurefli Þjóðverja og Austurríkis- manna í síðara Slésvíkur-stríðinu. Er það helgistaður þeirra síðan.Þar var lokahátíðin, eftir hádegi, síðari ferða- daginn. Kom þar saman mikill mannfjöldi víða að úr land- inu. Veður var gott og hepnaðist vel útifundurinn. Þar töluðu menn frá öllum Norðurlöndum, m. a. Jón Þorláks- son, forsætisráðherra íslands og Stauning, forsætisráð- herra Danmerkur. Þar og á hverjum stað þar sem gest- imir komu, voru fánar allra Norðurlandaríkjanna dregnir á stöng. Hefir það áreiðanlega verið í fyrsta sinni, sem danska þjóðin sá fána íslands svo oft og víða á fáum dög- um. Um kvöldið flutti sama skipið gestina aftur til Sjá- lands og síðan tók jámbrautarlestin við og skilaði gestun- um öllum til Kaupmannahafnar. Fundinum var þá lokið. Hafði hann að öllu leyti verið hinn ánægjulegasti og móttökur Dana í besta lagi, en þó blátt áfram og tildur- lausar. Með þessum fundi var markað spor í samvinnu Is- lendinga við frændþjóðir sínar. Af því þjóðin er lítil, ein- angruð og hefir lengi verið kúguð og vanrækt, hlýtur það að taka alllangan tíma að láta nábúaþjóðirnar muna eftir því að íslendingar eru fimta þjóðin á Norðurlöndum. Þeg- ar íslensku þingmönnunum var boðið til Danmerkur 1907 voru tveir þeirra á gangi í Höfn og heyrðu konur nokkrar rétt á eftir sér fárast um, að hart værí að sjá hvergi þessa íslendinga. Þeir snéru sér þá við og sögðu: „Hér eru tveir af þessum íslendingum“. Konunum varð hverft við og ætluðu ekki að trúa sínum eigin augum. Þær höfðu hugs- að sér, að íslendingar væru alt öðruvísi en aðrir menn. Þó að hér hafi að vísu verið um mjög fáfróðar konur að ræða, þá sýnir fáfræði þeirra einmitt nokkuð af hinum almenna hugsunarhætti og skoðun á Íslendingum. Óálit- ið á þjóðinni hélst líka við lengur en þurfti, sökum al- mennrar óreglu og margháttaðrar sviksemi ýmsra íslend- inga erlendis, bæði kaupsýslumanna og námsmanna. Nú skal farið nokkrum orðum um gagn það sem ís- 14*
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142

x

Samvinnan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Samvinnan
https://timarit.is/publication/340

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.