Samvinnan - 01.09.1927, Side 38

Samvinnan - 01.09.1927, Side 38
212 SAMVINNAN lensku þjóðinni ætti að g-eta orðið að því að taka þátt í þessari frjálsu norrænu samvinnu. Fyrst til að kynna þjóðina erlendis. Ef íslenska þing- ið hefir á hverju ári tvo eða þrjá fulltrúa til að sækja þessi mót norrænu frændþjóðanna, þá líður ekki á löngu þar til stjómmálamenn nábúalandanna hafa vanist við þá hugsun, að íslendingar séu frjáls og sjálfstæð menn- ingarþjóð, grein á hinum norræna stofni, minni að vísu en Danir, Finnar, Svíar og Norðmenn, en þó jafnrétthá þeim. Á eftir hverjum slíkum fundi, er farin ferð um nokkum hluta þess lands, sem í það skifti tekur á móti gestunum. Fánar frændþjóðanna tilkynna öllum, sem búa í þeim hér- uðum, sem farið er um, að þjóðir og ríki á Norðurlönd- um séu fimm, en ekki fjögur eins og margir hafa haldið hingað til. í öðru lagi er nokkurt beint gagn að fundunum, ekki síst fyrir fslendinga, að því er snertir sjálft löggjafar- starfið. í mörgum greinum félagslegrar löggjafar eram við sorglega orðnir eftirbátar. Fyrir þá íslensku þjóðfull- trúa, sem hafa lítið hugmyndaafl, og slíkir menn eru alt- af hlutfallslega margir í öllum þingum, ætti slík kynning að bera ávöxt og vera þroskandi. Ef einhverir af þeim mönnum, sem mest hafa verið mótfallnir slysatryggingu, eða lágmarkssvefntíma sjómanna á íslenskum skipum, hefðu á fundinum í sumar k\ r>st, hve langt hinar Norður- landaþjóðirnar eru komnar í þenn efnum, þá myndu þeir liafa orðið minna ánægðir með kyrstöðu þá sem hér hef- ir verið. f þríðja lagi kynnast íslenskir þingmenn töluvert þjóðlífi og framförum annara þjóða á þessum ferðum. Sú kynning getur tæplega annað en leitt til aukinna at- hafna. Hér á landi tekur það oft tvo mánuði að koma bréfi til manns innanlands og fá svar. Þessar fráleitu póstgöngur eru að mestu leyti að kenna tómlæti þjóðar- innar og þingsins. Nánari kynning þingmanna við erlent menningarlíf myndi vekja sársaukablandna tilfinningu fyrir því, hve langt við erum á eftir 1 mörgum efnum.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142

x

Samvinnan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Samvinnan
https://timarit.is/publication/340

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.