Samvinnan - 01.09.1927, Page 39

Samvinnan - 01.09.1927, Page 39
SAMVINNAN 213 J Hér er gert ráð fyrir, að þeir þrír flokkar, sem nú hafa íylgi með þjóðinni, sendi að jafnaði sinn manninn hver á þessa fundi. Alveg ósjálfrátt verður auðmynduð kynning milli flokksbræðra. íslenskir framsóknarmenn, jafnaðar- menn og íhaldsmenn hitta á hverjum slíkum fundi sína stallbræður frá nágrannaþjóðunum, og kynnast þeim sérstaklega, auk hinna almennu kynna, sem verða meira og minna milli allra, er gista slíka fundi. Án efa hafa þessi kynni mjög mikla þýðingu fyrir ísland. Hver vildi meta það nú hve ólík aðstaða fslendinga hefði verið í kjöt- tollsmálinu 1924, þegar Alþingi og Stórþingið norska sömdu um máhð, ef þingmenn beggja landa hefðu verið búnir að sjást árlega í t. d. 20 ár? Slík atvik geta komið aftur fyrir, og eftir því sem tímar líða, og skifti þjóð- anna verða meiri, mun hin persónulega kynning þjóðanna, cins og hún getur orðið við samstarf af því tægi, sem hér ræðir um, verða þýðingarmeira með ári hverju. Þeg- ar þess er gætt að flokkarnir á öllum Norðurlöndum skift- ast nú aðallega eftir efnum og atvinnu, má segja að stétt- irnar nái saman yfir landamæiin, þó að ekki séu nema fáir fulltrúar úr hverju landi*). Fyrir íslendinga hefir þátttaka í þessum mótum fjórða kostinn. Með því gefst fulltrúum landsins á hverj- um tíma tækifæri til að mæla mátt sinn og magn við aðra en leikbræðurna frá þröngum leikvelli. Vegna einangr- unar þjóðarinnar, og af því, að fáir útlendingar skilja málið, þá verður fsland lokaður heimur fyrir öðrum en landsmönnum sjálfum. Þetta er að flestu leyti skaði. Mennirnir minka við það að fá ekki tækifæri til að reyna afl sitt við aðra en heimalningana. Það er enginn vafi á, að það hefði verið fslandi til verulegs gagns, að Jón Sigurðsson hefði fengið tækifæri til að koma fram *) Á fundinum í sumar voru fulltrúar frá hinum stærri bjóðum fyrir alla flokka nema þá verkamenn, sem telja sig trúa á byltingar. þeir gera lítið úr þingvaldi og þingstarfi. Sama er að segja um svartliða á Suðurlöndum. Ritsj.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142

x

Samvinnan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Samvinnan
https://timarit.is/publication/340

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.