Samvinnan - 01.09.1927, Page 48

Samvinnan - 01.09.1927, Page 48
222 S A M V I N N A N kynslóða verk frá einokunaröldinni. Eg minnist mörg- hundruð ára gamalla húsa er eg sá á Hofsósi, minnisvarða einokunarverslananna dönsku. Veggir þeiiTa eru h 1 a ð n- i r ú r t r j á m. Sú var tíð að mikill hluti þessai’a héraða beggja tróð göturnar að Hofsósi og versluðu þar í hinum fornu húsum. En nú eru risin upp ný kauptún og nýir verslunarhættir. Þrír eru verslunarstaðir í Húnavatnssýslu, og þrjú kaupfélög hafa þar heimili. Vestursýslan verslar á Hvammstanga. Kaupfélagið þar hefir átt örðuga daga og orðið fyrir nokkrum óhöppum. En þar hefir verið gripið fast í taumana og stýrt á rétta götu. Virðist nú kaupfélagið ætla að ná öllum yfirráðum þar. Biönduósfélagið, Kaupfélag Húnvetninga, er elst og styrkast. En á Blönduósi er höið samkepni. Einna hörð- ust og ákveðnust er baráttan milli samvinnu- og kaup- manna, þar og í Vestur-Skaftafellssýslu, af þeim héröð- um sem eg hefi farið um. Er þó á hvorugum staðnum vandi að sjá hver sigra muni. Kaupfélag Húnvetninga gat í fyrra birt samanburð á verði sínu og kaupmanna, sem enginn andstæðingur hefir reynt að hrekja. Kom i ljós að verð kaupfélagsins væri 8% betra. Hver mun þá hagur af kaupfélagsverslun, þar sem kaupmenn teygja sig minna eftir kaupfélögunum, þar sem samkepnin er vægari? í Austur-Húnavatnssýslu hefir starfað sérstakt slát- urfélag á Blönduósi. En nú er það fyrir glöggskygni sam- vinnumanna þar að renna saman við kaupfélagið. Hér- iendir staðhættir krefjast þess að verslun með innlendu og erlendu vöruna fari fram hjá sama félagi ef mögulegt er. — V i n d h æ 1 i s h r e p p u r er næstum einn um versl- unarsókn nú orðið að kaupstaðnum á Skagaströnd. Er og kaupfélagið þar eitt um verslun og því allstórt, þó svæðið sé lítið. Enda er mikil framleiðsla í hreppnum til lands og sjávar. Héraðið inn af Skagafjarðarbotni, er mikið og þétt- býlt eins og áður er sagt. Alt þetta hérað og Skaginn að
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142

x

Samvinnan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Samvinnan
https://timarit.is/publication/340

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.