Samvinnan - 01.09.1927, Page 49

Samvinnan - 01.09.1927, Page 49
SAMVINNAN 223 auki, rekur verslun á Sauðárkróki. í þessum sveitum munu vera um 300 býli og auk þess er kauptúnið fólks- margt. Bú eru yfirleitt stór og framleiðsla mikil eftir því sem gerist norðanlands. Á Sauðárkróki versla milli 10 og 20 kaupmenn, og leggja undir sig mikinn hluta þorpsins, með búðum sínum, og þjónum sínum sem eru „legión“. Á Sauðárkróki verslar ofurlítið kaupfélag. Verslunarum- setning þess er heldur minni en kaupfélagsins á Skaga- strönd, þar sem er fáment þorp og aðeins tæp 60 sveita- býli sækja að. Sennilega hefir kaupfélagið á Sauðárkr.ki ekki nema V5—V4 af verslun héraðsins. Ef verslunin lenti öll í höndum kaupfélagsins mundi hagurinn efalaust verða meiri en hjá Austur-Húnvetningum, miðað við það sleifarlag, sem nú er á skagfirskri verslun. Það er ekki hátt áætlað, að Skagfirðingar spöruðu 80—100 þús. krón- ur árlega með því að fara að dæmi Vindhælinga og hætta við kaupmannaeldið á „Króknum“. Gætu þeir t. d. með ágóðanum fyrsta árið brúað Hér- aðsvötn, en síðan á fám árum lagt vagnvegi um alla sýsl- una, eða þá endurbygt bæi sína með ágóðanum af versl- unai breytingunni. Skagafjörður er eitt hið búvænlegasta og fegursta hérað landsins. í Skagafirði er margt hinna mætustu og bestu bænda. . En þess er ekki að dylja, að sá sem víða fer um sveitir, sér hér minna um góðar byggingar og varan- legar en í öðrum góðsveitum. Byggingar ei*u frekar mjög í. verslunarreikningi bænda. Sá sem þekkir hinn mikla skrið, sem á síðustu árum er að komast á byggingar sveitabæja í Eyjafirði, getur varla varist að eigna kaup- félaginu mikinn þátt þeirra framfara. Eins verður mér að benda Skagfirðingum á það, að ef þeir reisa kaupfélag- ið, gera það sterkt og voldugt, mundi hin sama kynslóð um leið reisa menning sína, reisa sér minnisvarða á hverj- um bæ, óbrotgjarnan arf komandi kynslóðum. Sláturfélag starfar 1 Skagafirði. Er stjóm þess mjög í höndum kaupmanna. Eitt hið fyrsta verk samvinnu- manna í Skagafirði þyrfti að vera að sameina s 1 á t u r-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142

x

Samvinnan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Samvinnan
https://timarit.is/publication/340

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.