Samvinnan - 01.09.1927, Page 62

Samvinnan - 01.09.1927, Page 62
SAMVJNNAN 236 og jafna á kaupmönnum. Við skilning og viljaleysi þjóð- arinnar bættist tilfinnanleg fátækt. Dró hún úr mönnum dug og þor. Mátti því segja, að Skúli stæði að mestu einn og óstuddur í sinni löngu baráttu fyrir bættri verslun. í skrifum sínum til stjórnarinnar í Höfn fer Skúli um það mörgum orðum, hve kaupmenn misbeiti valdi sínu og að- stöðu. Hann segir „að fátækt og vanþekking landsmanna hafi frá upphafi verið hyrningarsteinninn undir vei'slun þeirra“ og að þeir hafi „framar öllu gjört sér far um að bægja landsmönnum frá öllu því, sem til framfara horfði og þroska“ (Jón Jónsson: Skúli Magnússon landfógeti, bls. 146). Hann kveður þá og draga dug úr þjóðinni með því að flytja inn í landið vöru, sem hún gæti sjálf fram- leifí. Finst honum til um það hve verkefni séu dregin úr höndum almennings. Skulu hér tilfærð orðrétt ummæli hans um þetta efni: „Hversvegna eigum vér að láta erlenda menn eina hafa atvinnu af íslenskri verslun? Hversvegna eigum vér að láta þá mala kornið, baka brauðið . . . smíða mest- öll járn- og málmáhöld til almenningsnota, spinna og vefa líndúka, spinna færin, slátra fé voru og salta fisk vorn? Vér höfum sjálfir nægilegt vinnuafl til alls þessa, ef vér aðeins viljum færa oss það í nyt. Verslunin getur aldrei orðið landinu til verulegrar farsældar fyrri en landsmönn- um sjálfum er gefinn kostur á að taka þátt í henni“. Af þessu öllu verður fullljóst, að Skúli vildi kaup- mannastéttina feiga a. m. k. eins og hún var þá. Hann telur hana beinlínis standa í vegi efnalegra og verklegra framfara. En hvaða skipulag átti að rísa á rústum einokunar- innar? Hvernig var hægt að reka verslunina svo að hún yrði landinu til „verulegrar farsældar“? Skúli var ekki eingöngu borgabrjótur í þjóðmálum. Hann vildi einnig byggja á ný. Því hlaut hann að gjöra sér ljóst hvert stefndi. í bréfi nokkru, sem Skúli ritar stjórninni 1754 eða 1755 víkur hann fyrst lítilsháttar að hugmyndum sínum
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142

x

Samvinnan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Samvinnan
https://timarit.is/publication/340

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.