Samvinnan - 01.09.1927, Síða 67

Samvinnan - 01.09.1927, Síða 67
S A M V I N N A N 241 dýinu, svo að hann geti kroppað úr henni augun. Hinir eru þeir, sem láta sér finnast fátt um alt nýtt. Þeir glotta að hreystiverkum og geispa við hugsjónum. — Skúli átti í höggi við báða þessa flokka. Kaupmennimir hötuðu hann, af því að hann tók af þeim illa fengið fé. Lítilmenni næddust að honum og ömuðust við honum, af því að hann raskaði ró þeirra. Sagan endurtekur eldri atburði. Enn lifa báðar tegundirnar af mótgangsmönnum Skúla. Hverjar þakkir hefir nú Skúli Magnússon hlotið að launum fyrir æfilanga baráttu í þágu þjóðarinnar fyrir vemdun hinna fátækustu barna landsins, fyrir að vilja hefja ættjörð sína til sjálfstæðis og menningar? Fyrir að leggja sjálfan sig í hættu fyrir illum vopnum og eitur- tungum ? Vanþakklæti hefir hann uppskorið. Rægður var hann og níddur látlaust af lítilmennum samtíðar sinnar. Hon- um var borið á brýn, að öll barátta hans væri fyrir eigin hagsmunum. Iðnaðarstofnanirnar, óskaböm hans, voru teknar af honum. Og þegar hann hafði eytt eigin fé fyrir hugsjón sína og skuldir söfnuðust að honum, var hann sviftur bókasafninu sínu og það selt á uppboði. En þess er eg viss, að sú vanþökkin mundi honum hafa fallið þyngst, sem hann hefir hlotið nú á síðustu tímum. Með engu verður honum herfilegar vanþakkað en því að telja hann frumherja þeirrar stefnu, sem heldur fram hinni hlífðarlausu og grimmilegu „frjálsu samkepni" innlendra og erlendra kauphéðna, sem sífjölga verslunarholum og skapa óhæfilega fjölmenna milliliðastétt. Öllu öðru síð- ur á hann — vemdari lítilmagnanna — það skilið, að honum sé ætlað það, að hann mundi styðja útlenda og innlenda braskaraverslun gegn samtökum bænda — sam- vinnufélögunum. Getur nokkur hugsað sér meiri fjar- stæðu en þá, að Skúli Magnússon hefði skrifað „Versl- unarólag“ Björns Kristjánssonar og aðrar slíkar ádeilur á kaupfélögin. Mundi hann hafa gjörst talsmaður þess, að ríkið íþvngdi kaupfélögunum með óhæfilegum sköttum. 16
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142

x

Samvinnan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Samvinnan
https://timarit.is/publication/340

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.