Samvinnan - 01.09.1927, Síða 74

Samvinnan - 01.09.1927, Síða 74
248 S A M V I N N A N ur frá. Enda er það óeðlileg bylting, að breyta stjóm- inni skyndilega úr ótakmörkuðu einveldi í fullkomna þingræðisstjóm. Miklar og snöggar byltingar í stjóm- málalífinu em jafnan hættulegar, en heppilegast er að þróunin gangi hægt og rólega. XII. Þingræðið. Síðan 1814 hefir þróunin gengið í þá átt, í flestum ríkjum hins mentaða heims, að auka völd alþýðunnar og áhrif hennar á stjórnarhagi ríkjanna. Milli 1814 og 1830 réðu embættismenn og höfðingjar víðast mestu, en milli júlíbyltingarinnar og febrúarbyltingarinnar færðust völd- in meira og meira í hendur borgarastéttarinnar. Á Eng- landi vann hin efnaða millistétt fullnaðarsigur yfir aðl- inum með „Reform Bill“ 1832. Eftir 1848 fóm áhrif „fjórðu stéttar“, verkamanna, sívaxandi, og nýlega hafa jafnarmenn myndað stjóm í Englandi, þar sem vald efn- uðu stéttanna hefir þó verið voldugra en í flestum öðr- um. ríkjum. Heimsstyrjöldin 1914—1918 hefir gerbreytt stjórn- arhögum margra ríkja. Á undan henni voru aðeins þrjú lýðveldi í Norðurálfunni, Frakkland, Sviss og Portúgal. Nú era þau 10, eða 12 ef Ungverjaland og Rússland eru talin með. í þeim konungsríkjum, sem eftir eru, eru víð- ast allstórir stjómmálaflokkar, sem krefjast afnáms kon- ungsvaldsins, og að lýðveldið sé sett í staðinn. Jafnaðar- menn era allsstaðar fylgismenn lýðveldisins, samkvæmt stefnuskrá sinni, en hafa lítið unnið til þess að fá því komið á, að þar sem þeir hafa skipað stjóm, til dæmis í Svíþjóð, Danmörku og Englandi. hefir þeim komið vel saman við konungana. Þingin era misjafnlega saman sett, eins og vér höf- um séð. Sumstaðar eru tvær deildir, en sumstaðar aðeins ein. Efri deild hefir víðast verið vörður og vemdari efn- uðu stéttanna, en þetta hefir smámsaman breyst, svo nú má segja, að almenningur ráði víðast báðum þingdeild- um, eða hafi að minsta kosti vald til þess að brjóta mót-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142

x

Samvinnan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Samvinnan
https://timarit.is/publication/340

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.