Samvinnan - 01.09.1927, Page 75

Samvinnan - 01.09.1927, Page 75
S A M Y ! N N A N 249 stöðu efri deildar, ef ihún lendir í baráttu við hina þjóð- kjömu neðri deild. Flestir stjórnfræðingar eru sammála um, að það sé heppilegra að þingið sé í tveimur deildum, því þá verði málin ekki afgreidd eins í flaustri. Aftur eru skiftar skoðanir um, hvort betra sé, að efri deildin sé undirbún- ingsdeild fyrr neðri deild, eins og átt hefir sér stað í Þýskalandi, eða enska aðferðin, sem víðast hefir verið tekin upp, að efri deildin fái málin til umræðu og úr- skurðar, er þau hafa verið rædd og samþykt í neðri deild. Það má nú tala um almennan kosningarrétt í nálega öllum þingræðislöndum. f Sviss og Þýskalandi fá tvítugir menn kosningarrétt. f Frakklandi, Englandi, Ítalíu og Balkanríkjunum er kosningarrétturinn bundinn við 21 árs aldur, en í flestum öðram ríkjum við 25 ár. Kjörgengi er víða bundið við hærri aldur, eða hærri tekjur, en kosningarrétturinn. Sumstaðar eru þekkingar- skilyrði (lestrarkunnátta) grundvöllur fyrir kosningar- rétti og kjörgengi. Á síðustu árum hafa konur fengið sæti í þingum margra ríkja. Breskar nýlendur voru fyrstar til þess, að veita konum pólitísk réttindi. Nýja Sjáland og Ástralia gengu í broddi fylkingar. Hvert skifti, sem kosningaiTéttur hefir verið rýmk- aður, hafa íhaldsmennimir spáð því, að hinar fátækari og ómentaðri stéttir myndu taka öll völdin í sínar hendur, og þar eð þær væru ekki stjómhæfar, yrði afleiðingin sú, að stjómarfarið versnaði, og ríkið jafnvel liði undir lok. Þetta hefir ekki reynst svo. í ýmsum ríkjum, sem hafa mjög frjálsan kosningarrétt, ráða auðmennimir enn í dag mestu. Þó margt virðist benda á, að verkamennimir muni með tímanum taka við völdum, þá eru öll líkindi til þess, að þeir muni fara gætilega með völdin. Að minsta kosti ' þeim löndum, sem náð hafa miklum pólitískum þroska. Kosningar era nú orðnar grundvöllur undir opinbera lífi flestra mentaðra þjóða. Ekki aðeins ríkisstjómin, heldur einnig stjóm héraða, borga og sókna hvílir á
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142

x

Samvinnan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Samvinnan
https://timarit.is/publication/340

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.