Samvinnan - 01.09.1927, Side 77

Samvinnan - 01.09.1927, Side 77
SAMVINNAN 251 fylgis. Það er líka auðséð að svo g-etur farið að stjórn- málaflokkur, sem er mjög fjölmennur í landinu fái nálega engin þingsæti við kjördæmakosningar. En hlutfalls- kosningar hafa líka mikla ókosti í för með sér. Fjöldi smárra stjórnmálaflokka myndast, svo víðast er ómögu- legt að skipa stjóm, sem hafi fastan meiri hluta að baki sér í þinginu. Minnihluta- og samsteypustjórnir hafa reynst illa, og í mörgum löndum er hið pólitíska líf að komast á ringulreið, og á það ekki síst rót sína að rekja til hlutfallskosninganna. Ennfremur er því haldið fram að með þessu móti komist öll völdin í hendur fárra manna, miðstjórna flokkanna og vina þein-a, en kjósendur missi að mestu áhrif sín,' og alt samband milli þingmanns og kjósenda slitni. Þess vegna eru nú flestar þjóðir, sem tek- ið hafa upp hlutfallskosningar, að reyna að finna leiðir til þess að bæta úr verstu göllum þeirra. Til dæmis að hindra myndun nýrra flokka, og reyna að koma upp aft- ur nánari sambandi milli kjósendanna og fulltrúa þeirra. (Samanber kaflann um Danmörku hér að framan). Sennilega mun það reynast hagkvæmast til lengdar, að hafa kjördæmakosningar í einmenniskjördæmum, og reyna að gera þau sem líkust að fólksfjölda. Síðan mætti hafa nokkur aukaþingsæti, handa þeim flokkum, sem fæst sæti hefðu fengið í hlutfalli við atkvæðatöluna. Um þetta er víða mikið rætt, nú sem stendur. Eftir því sem þingræðið hefir aukist, hefir myndun stjórnmálaflokkana farið vaxandi og orðið skýrari. Á Eng- landi hafa öldum saman aðeins verið tveir stjómmála- flokkar og margir enskir stjómmálamenn halda því fram, að þetta sé nauðsynlegt skilyrði fyrir því að þingstjóra geti þrifist. Nú eru þrír flokkar í Englandi, en það eru miklar líkur til að svo verði ekki lengi. Sennilega sam- einast frjálslyndi flokkurinn og verkamenn áður en á löngu líður. Að minsta kosti virðist svo, sem meiri hluti verkamanna og meiri hluti frjálslyndra manna geti átt samleið í mörgum mikilvægum málum. í flestum öðram löndum skipuðust menn ekki í flokka
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142

x

Samvinnan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Samvinnan
https://timarit.is/publication/340

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.