Samvinnan - 01.09.1927, Page 78

Samvinnan - 01.09.1927, Page 78
252 S A M Y I N N A N fyr en eftir nokkum tíma. Menn kusu til þings einhvern góðan borgara. Oft hátt settan embættismann eða efn- aðan atvinnurekanda. En það kom brátt á daginn, að með þessu móti gátu þingin ekki leyst starf sitt af hendi. Meðal kjósenda komu upp mismunandi pólitískir straum- ar og stefnur, og þeir heimtuðu af fulltrúum sínum á þingi, að þeir greiddu atkvæði í samræmi við áhugamál kjósendanna. Þannig mynduðust smátt og smátt stjórn- málaflokkarnir, sem nú ráða öllu opinberu lífi í þingræðis- löndunum. í fyrstu skiftust menn í flokka eftir pólitísk- um hugsjónum. Mál eins og almennur kosningarréttur, kvenfrelsi og trúarbragðafrelsi voru deiluefnin. En eft- ið að þessum málum hefir verið ráðið til lykta hafa at- vinnu- og fjármál verið helsti grundvöllur flokkaskift- ingarinnar. Margt annað kemur þó til greina, ekki síst trúmálin. Til dæmis í Belgíu og Þýskalandi. Yfirleitt má segja, að í flestum ríkjum Norðurálf- unnar séu þrír höfuðflokkar, Ihaldsmenn, Vinstrimenn og Jafnaðannenn. Auk þeirra hafi víða komið upp ýmsir smáflokkar á síðustu árum. íhaldsmenn hafa oftast ver- ið verndarar hins forna þjóðfélags. Þeir hafa verið and- stæðir almennum kosningarrétti. Þeir hafa haldið því fram, að þeir menn, sem hæstan skatt gjalda ættu að hafa mest áhrif á stjórn landsins. Þeir segja að auðæfin verði til fyrir dugðnað og hæfileika einstaklinganna, og ef menn séu fátækir, þá sé það þeim sjálfum að kenna. Þess vegna eigi völdin að svara til efnahagsins. íhalds- menn hafi í flestum löndum leitað stuðnings hjá kirkj- unni og þeir eru ávalt málsvarar aukins herbúnaðar. Þeir hafa sjaldan mikinn áhuga á alþýðumentun, en vilja efna vísindi og háskólalærdóm, enda sækja þeir oft foríngja sína til lærðu stéttarinnar. Tollmálin hafa hér einnig verið ági*einingsefni. Ihaldsmenn em jafnan hlyntir verndartollum, og vilja að hvert land loki sig inni og sé sjálfu sér nóg. Girði sig með tollmúrum og reyni svo að bjai’gast upp á eigin spýtur. Ríkið á, eftir kenningum þeirra, að afla sér tekna
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142

x

Samvinnan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Samvinnan
https://timarit.is/publication/340

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.