Samvinnan - 01.09.1927, Page 86

Samvinnan - 01.09.1927, Page 86
260 S A M V I N N A N Öll stj órnai'tilhögnn Englendinga er bygð á lífsreynslu ótal kynslóða, fremur en á kenningum einstakra manna. Það er vitanlega ómögulegt að finna upp nokkra stjómartilhögun, er dugað geti um aldur og æfi. Hið póli- tíska líf gengur í öldum og það, sem reynist gott í ár, get- ur verið orðið úrelt eftir einn mannsaldur eða jafnvel fyr. Það skal því enginn ímynda sér, að þingræðið sé endanleg úrlausn þessa máls. En það er víst, að enn hefir ekki veríð bent á neitt betra. Árásirnar á þingstjómina hafa einkum komið frá auðmönnum, sem vilja nota sér hlunnindi þau, sem þjóðskipu- lag nútímans býður þeim, til þess að græða of fjár, en vilja koma sér hjá því, að greiða skatta að sama skapi, og frá mönnum, sem liðið hafa pólitískt skipbrot („De skuffede Ærg-errigheder“, sem Danir kalla svo), mönnum, sem hafa þráð að komast á þing, fá mannaforráð o. s. frv., en ekki tekist það einhverra hluta vegna. Gagnrýni þess- ara manna er engin ástæða til að óttast. Það er víst, að undir þingstjóminni hafa þjóðimar tekið meiri framförum, andlega og efnalega, en undir nokkurri annari stjórn, sem til hefur verið í heiminum. Engin af þeim tillögum, sem gagmýnendumir hafa komið fram með virðist hafa neitt verulegt gildi. Hugsjónir þingræðisins um að allir borgarar þjóðfélagsins eigi að hafa rétt til þess, að taka þátt í stjórn ríkisins eru áreiðanlega viturlegustu stjórnmálakenningarnar, sem fram hafa komið. Og það er líka alt útlit fyrir, að á þeim grundvelli muni hið pólitíska líf í framtíðinni þróast og dafna hjá flestum siðuðum þjóðum. The niiice
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142

x

Samvinnan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Samvinnan
https://timarit.is/publication/340

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.