Samvinnan - 01.09.1927, Page 95

Samvinnan - 01.09.1927, Page 95
SAMVINNAN 269 voru ekki fyr undirskrifaðir, en háværar raddir heyrð- ust þaðan, um að Frakkar þyrftu sjálfir að koma sér upp olíuvinslu og- mættu ekki vera öðrum háðir í því efni, ef til ófriðar kæmi. Fleira g'erðist og efni misklíðar Frakka og Breta í milli, sem ekki verður hér greint. Sumarið 1921 boðaði Harding forseti til fundar í Washington, til að ræða um takmörkun vígbúnaðar. Gripu Bretar þessu boði fegins hendi. Fundurinn var svo haldinn þá um haustið. Hafði hann ekki verið ætlaður til þess sérstaklega, að ræða olíumálin. Þó notuðu Banda- ríkjamenn tækifærið, í sambandi við níu velda samning- inn um Kína, til að setja fram skoðanir sínar um versl- un, peningaútflutning og sérleyfi. Var þetta nefnt „opin- gáttar stefnan“ og hljóðar svo: Með það fyrir augum, að fylgja sem best „opingátt- ar stefnunni“. eða gæta sem best jafnréttis allra þjóða, til verslunar og iðnaðar í Kína, eru samningsríkin, önn- ur en Kínaveldi, ásátt um að leita ekki eftir, né styðja þegna sína í að ná: a. Neinum þeim framkvæmdum, sem gætu orðið til þess, að koma á stofn víðtækum sérréttindum, hvað viðvík- ur verslun og iðnaði, í umtöluðum hlutum Kínaveldis. b. Neinni þeirri einokun eða slíku, er hindrað gæti þegna annara ríkja, frá að starfa að hverskonar opinberum störfum, verslun, eða iðnaði, í Kínaveldi, í sambandi við kínversku stjómina eða fylkisstjómir þar. Þ. e. a. s., ekki styðja að neinu því er komið gæti í veg fyrir jafnrétti þjóðanna til að nota sér auðsuppsprettur landsins. Þessari opingáttar stefnu héldu Bandaríkjamenn fast fram í orði, á öllum síðari ráðstefnum og í bréfavið skiftum við önnur ríki, en jafnframt lögðu þeir sjálfir mjög mikið kapp á að ná sérleyfum hjá Hollendingum í Austur Indíum. Hafði þar nýskeð verið gert útboð á sérleyfi miklu. Standard Oil langaði mjög til að ná í það. Bandaríkjastjóm tók sig því til, skrifaði hollensku stjóminni, og varaði hana við því, að veita leyfið nokkr-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142

x

Samvinnan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Samvinnan
https://timarit.is/publication/340

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.