Samvinnan - 01.09.1927, Page 97

Samvinnan - 01.09.1927, Page 97
S A M V I N N A N 271 og Standard Oil mynduðu samlag með sér. Þetta tóikst ekki. Þá kom það upp úr kafinu, þegar umræður stóðu sem hæst, að ráðstjómin hafði gert sérsamning við Shell félagið*). Fór þá alt á ringulreið. Standard Oil brá við og lagðist á sveif með þeim, sem enga samninga vildu gera við verkalýðsstjórnina. Voru nú þær kröfur gerðar til hennar, að hún setti gömlu eigenduma aftur að fram- leiðslu, sem hún var búin að þjóðnýta. Þetta vildi stjóm- in auðvitað ekki gera og var Genua-fundinum þai’ með hleypt upp. Þessi krafa stórveldanna var því ósanngjarn- ari, þegar þess er gætt, að tveim mánuðum áður hafði í Cannes verið viðurkendur réttur allra þjóða til þjóð- nýtingar á eignum, innan sinna vébanda. Vonin um 'varan- legan frið hafði altaf verið lítil, en aðfarir olíufélaganna urðu mjög til að auka ósamkomulagið. Annar aiþjóðafundur var haldinn í árslok 1922 í Lausanne og snerist hann að nokkru leyti um olíumálin. Einkum var þar deilt um olíuhéruðin í Mosul, eins og oft hefir verið gert áður. Þau héruð hafa kostað mesta fjár- eyðslu, og mestar blóðsúthellingai’, af öllum olíulöndum í heimi, nema ef vera skyldi að Mexieo væri þar fremri. Meðan á styrjöldinni stóð, gerðu Bandamenn ýmsa samninga með sér, bæði leynt og ljóst, um það hvernig þeir skyldu skifta með sér Miðveldunum og Tyrkjaveldi, að ófriðnum loknum. Eftir stríðslokin vildu Bretar kippa Mosul undan Svriu. Þá urðu Frakkar svo æfir, að Bret- ar urðu að lofa þeim 25 hundi'aðshlutum af olíunni í Mosul, til þess að friða þá. Eftir var þá að ákveða, hver hafa skyldi vinsluna á hendi. Hlutaféð var áður í hönd- um Breta; nú var búið að hleypa Frökkum í spilið og Bandaríkj amenn urðu þá ekki í rónni, fyr en Standard Oil fékk líka sinn skerf. *) Samningur þessi var útrunninn um síðustu áramót. Shell félagið hafði fengið olíu hjá Rússum og selt hana með 100% álagningu. Nú eru Rússar búnir að setja upp sölufélag í Lundúnum. F. J.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142

x

Samvinnan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Samvinnan
https://timarit.is/publication/340

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.