Samvinnan - 01.09.1927, Page 103
SAMVINNAN
277
Leiðréttingar.
I fyrri hluta greinar þessarar er birtist í Samvinnunni 19.
árg., 3—4 hefti hefi eg rekist á þessar prentvillur: Bls. 206, 17.
1. einkunarhringa les einokunarhringa. Bls. 219, 26. 1. atkvæða
stuld les atkvæðastuldur. Bis. 212, 5. !. hér álfu les hér í álfu.
Bls. 212, 32, 1. Grogny les Grozny. Bls. 215, 24. 1. Norðurlönd-
um les Niðurlöndum. Bls. 215, 26. 1. leiguláð les leigulóð. Bls.
214, 23. ). „Bataafoche Petrole.um Maatschappý" les „Bataafche
Petroleum Maatschappij“. Bls. 216, 5. 1. og verður þá að marg-
falda útborgaðan arð hundraðshluta með þremur, til að fá út
hve mikið hefir í raun réttri gefið af sér. Les: og verður þá að
margfalda útborgaðan hundraðshluta með þremur til að vita
hve mikinn arð félagið hefir í raun réttri gefið af sér. Bls. 217
30. I. 1,0% les 10%. Bls. 220 14. 1. smádómar les spádómar. Bls.
220 25. 1. 181 af hundraði les 18 af hundraði. Bls. 223 4. 1. síðari
dálkur 7 daga unnu les 6 daga unnu. Bls. 223 25 1. árinu les ár-
um. Bls. 224 12. 1. J. W. W. les I. W. W. Bls. 225 17. 1.
þarf verk les þarft verk. Bls. 225 22. 1. Oi) Engineneering les
Oil Engineering. — Línurnar eru alstaðar taldar að ofan. F. J.