Samvinnan - 01.09.1927, Page 118

Samvinnan - 01.09.1927, Page 118
292 SAMVINNAN laust fram við innlenda og útlenda viðskiftamenn, sem eg hefi fengið frá vélar og aðra hluti til stöðvanna“. Þessi ummæli Bjama vöktu mig til umhugsunar um það, hvemig nú í raun og veru rafveitumálinu væri kom- ið í landinu. Alt fram að þessum tíma hafa svokallaðir rafmagnsfræðingar eða öllu heldur rafmagnsokrarar, tek- ið að sér rafveitumar. 1 fyrstu hafa stöðvamar verið áætlaðar mjög ódýrar, en þegar til kastanna hefir komið, hefir vanalega þurft að bæta vænni upphæð við. Er vandalaust, ef til þess kæmi, að nefna dæmi bæði til þessa og líka hins, að þeim lærðu raffræðingum hefir stund- um mistekist, meir en dæmi eru til um hina ólærðu Skaft- fellinga, sem nú hafa staðið fyrir rafveitunum þar í sýslunum. Ekki munu raffræðingar í Reykjavík fara mikið fyrir minna kaup en 20—30 kr. á dag. Er þá skilj- anlegt, að verkstjórakaupið eitt verður ekki minsti kostn- aðarliðurinn við rafveituna. Þá er síst að furða sig á því þó menn vilji snúa sér til Bjama í Hólmi með rafveitur sínar, þar sem hans stöðvar hafa orðið mun ódýrari en áður hefir þekst hér á landi. Flestir kannast við gömlu vísuna: „Meinleg örlög margan þjá mann, og ræna dögum, sá er löngum endir á Islendinga sögum“. En þá er líka fyrst farið að veita manninum fulla eftirtekt, þegar búið er að „ræna hann dög-um“, eins og skáldið kemst að orði. Betur kæmi þó þessari fámennu þjóð, að hún lærði að þekkja sína bestu hæfileikamenn, áður en búið væri að kasta á þá rekunum. Eg er ekki hræddur um að einhverjum guðsmanninum okkar tækist ekki nógu vel, að mæla t. d. eftir Bjama í Hólmi. Líklega myndi hann hefja mál sitt eitthvað á þessa leið: „Þú sem eldinn átt í hjarta iljar lýsir þótt þú deyir“. Þetta gæti svo sem orðið nógu áferðarslétt, en hitt væri þó enn betra, að hæfileikamaðurinn fengi stuðning
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142

x

Samvinnan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Samvinnan
https://timarit.is/publication/340

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.