Andvari

Ukioqatigiit

Andvari - 01.07.1962, Qupperneq 62

Andvari - 01.07.1962, Qupperneq 62
172 SIGURBJÖRN EINARSSON ANDVARI Það væri ekki ástæða til að rifja þetta upp hér, cf aðeins væri um að ræða alveg einangraðan þátt í mannlegu fari og sögu, eina mikla, hrapallega undantekn- ingu og cinstæða ónáttúru. Að vissu leyti má segja, að svo sé. En því miður ekki að öllu leyti. Sú formúla, sem nazistar notuðu til þcss að frysta vökvann rauða í æðum þegna sinna, hefur verið notuð víðar og með miklum árangri, þótt það hafi sjaldan verið gert af jafn markvísu, sálfræðilegu dæmi og af nazistum. I Iún entist vel til þess að verja mansal og þrælahald í hámenningarlöndum, hún hefur dugað með ágætum til þess að rökstyðja atferli Evrópumanna gagnvart innlendum mönnum af öðrum lit í ný- lendum, hún liefur til þessa verið ærið máttug í samskiptum sumra lwítra manna við svcrtingja í Suður-Afríku og Ameríku, og þá ekki síður í viðhorfi til pólitískra andstæðinga og utanflokksmanna í sum- um löndum, einkum á austanverðum linettinum. En formúlan hyggist á staðreynd, lög- máli, eins og allar þær formúlur, sem unnt er að gera virkar. Það er staðreynd og lög- mál hins kalda blóðs. Sú undirstaða er miklu almennari en formúlan sjálf. Það er sem betur fer ekki títt, að vér séurn gerð samvizkulaus gagnvart öðrum eða gerum oss það sjálf með markvísum áróðri, beinlínis í því skyni að vinna óbótaverk á þeim eða níðast á þeim með köldu blóði. Blóðið kalda er að jafnaði ekki virkjað til ómanneskjulegra athafna. En það er líka til óvirkjað, ósnortið, hlýju- laust. Vér segjurn, að oss renni blóðið til skyldunnar, þegar vér finnum til ábyrgðar gagnvart öðrum. Því er svo kalt í mannheimi sem raun er á, að þetta rennsli er að jafnaði nokkuð dræmt. II. Einn af gegnustu hugsuðum vorra tíma, bandaríski guðfræðingurinn Reinhold Niebuhr, telur að auðkenna rnegi einn megindráttinn í sálarlífi hins hvíta nú- tímamanns með orðunum: Easy conscien- ce, róleg samvizka. Hann cr svo vamm- laus í eigin augum, þótt veröldin kunni að vera vond, hann kennir ekki sam- ábyrgðar. Hann veit meira um heim sinn og hagi meðbræðra sinna en nokkur önn- ur kynslóð, hann Iiefur meiri úrræði til þess að bæta úr fyrir öðrum en áður voru kunn, og örlög allra manna eru sam- tvinnaðri en nokkru sinni fyrr, en vit- neskjan um hagi og farnað annarra manna er honum mestmegnis ópersónulcg tíð- indi, hann lætur þau ekki trufla lífs- nautn sína, ekki óróa samvizku sína, þau höfða lítt til vilja hans, honum rennur ekki blóð til skyldunnar. I Ivað er lærdómsríkt við söguna, sem ég vék að í upphafi? 1 fyrsta lagi það, að söguhetjan verður lostin skelfingu frammi fyrir þeirri hugsun, að maður sé ekki maður, hver sem hann cr, að þær mann- verur séu til, og margar til, sem eigi eng- an rétt á tilliti, samúð, miskunn. I öðru lagi það, að maður, sem lifir lífinu á ör- lagatímum eins og áhorfandi, eins og leikhúsgestur, uppgötvar allt í einu, að það, sem fyrir hann ber, er ekki sviðsýn- ing, heldur saga, sem er hans. Hann er krafinn aðildar. Hann getur ekki lengur horft ósnortinn á það, sem er að gerast, af því að það eru menn, sem í hlut eiga. Hann mætir spurningunni fornu í henn- ar guðlega myndugleik: Hvar er bróðir þinn? Hvað hefur þú gjört? Hvað gjörir þú? Mér kemur í hug í þessu sambandi sagan um Onnu Frank og leikritið, sem gert var af þeirri sögu og margir sáu hér í þjóðlcikhúsinu. Það var áhrifamikil leik- sýning, nístandi átakanleg saga. En á með- an ég var að horfa á þessa sýningu, gat ég aldrei losnað við þessa hugsun: Hér
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Andvari

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.