Andvari

Ukioqatigiit

Andvari - 01.07.1962, Qupperneq 117

Andvari - 01.07.1962, Qupperneq 117
ANDVARI ÍSLENZK SAGNAGERÐ 1961 227 en tilþrifalítið og klaufalegt sums staðar. Þótt þessi lýti láti ekki mikið yfir sér við fyrsta lestur er mér ekki grunlaust um að ríkari stílögun, þróttugri glíma við málið, liefði gert þessa sögu allmiklu betri en hún er nú. Þetta er ekki fyrst og fremst gagnrýni á Rauða köttinn eins og sagan kemur fyrir, öllu heldur vísbending um höfundinn og verk hans. Gísli Kolbeins- son hefur skrifað snotra og geðfellda sögu, en djúpstæður skáldskapur er hún ekki. Hún ber vott um góðan hæfileik til skáld- sagnagerðar og býsna mikla tæknikunn- áttu, og er það víst nokkurs virði. En það sem mér virðist lofa mestu um Gísla Kol- beinsson er hin rómantíska, næsturn Ijóð- ræna tilfinning sem vakir undir niðri og að baki sögunni, og hún kallar á vand- aðri, þróttmeiri stíl til að nýtast honum til fulls. 5 Málfar Hannesar Péturssonar er ein- staklega vandað og smekkurinn öruggur, stíll hans fágaður, ræktaður. Þetta hvort tveggja einkennir ljóð hans með öðru, og prósastíll hans á Sögum aS norSan er sömu ættar. Þessi stíll hæfir vel ljóðrænni lýsingu, sálarlífi, tilfinningamálum, en Jætur rniður venjulegri frásögn, „raun- særri“ lýsingu ytri atvika. Það er athyglis- vert að þær sögur Elannesar í þessari bók eru síztar þar sem hann hefur mest „sögu- efni" í hversdagslegum skilningi; beztu þættir hans eru gjarna stuttir, einfaldir að ytri gerð, nátengdir Jjóðinu að eðli og áhrifum. Einkunnarorð Hannesar að sögunum lýsa allvel viðfangsefnum þeirra og hug- blæ: „Þú ert heimur, sem þú býrð þér til og hefur á valdi þínu, í heimi, sem þú hvorki býrÖ þér til né hefur á valdi þínu.“ Sögurnar gerast allar á mörkum tveggja heima, hins innri heims mannsins sjálfs og hins ytri heims hversdagslífs, veruleika og náttúru; uppistaða þeirra flestra er árekstur þessara heima tveggja, maðurinn einn með sjálfum sér og veruleik lífs síns. Þetta stef sagnanna er sjálft ljóð- rænt að eðli; mér virðist það að mörgu leyti nákomið viðhorfi Idannesar í ýmsurn IjóÖum hans í seinni tíð, einkum „Söngv- um til jarðarinnar" í seinni ljóðabók hans. Einfaldleiki í stíl er Hannesi allmikið keppikefli í þessum sögum, og er það í sjálfu sér ekki nema loflegt. En einfald- leiki getur orðið tvíbentur: einfaldleiki í stíl er annað en einfalt, og jafnvel grunnt, viÖhorf við sjálfu viðfangsefninu. Hann- esi er í mun að gæta hlutlægni gagnvart sögufólki sínu, og víða freistar hann kímni; af þessu tagi eru flestar hinar lengri og „efnismeiri“ sögur í bókinni. En hér bregður svo við að sögurnar verða grunnar og gjarna yfirborðslegar, kímni höfundar er næsta köld og fjarri því að glæða sögunum líf, þær eru dauflegar, óminnilegar, þrátt fyrir snotran frágang. Þó er í þessum sögum leitað ýmissa fanga, lröfundur freistar að jafnaði raunsærrar umhverfislýsingar, þær gerast á „stöðum“ og segja af samskiptum fólks, en þrátt fyrir þessa viðleitni skortir sögurnar bæði lit og bragð. Full helft Sagna að norðan er af þessu tagi: sviplitlar frásagnir af fólki sem litlu eða engu varðar lesand- ann. Mildu betur tekst Idannesi upp í öðrum helmingi sagnanna, og þar fjallar hann að jafnaði beint um viðfangsefni sitt: manninn, einan í vanmætti sínurn, og gjarna með landið sjálft í baksýn. Næmt og myndvíst náttúruskyn Hannes- ar Péturssonar er kunnugt af Ijóðum hans, og hér verÖur lionum það víða notadrjúgt. Þannig tekst lronum með einföldum hætti að magna fram óhugnanlegt andrúmsloft í Ferð inn í fjallamyrkriÖ. Þótt náttúru- lýsingin þar láti ekki mikið yfir sér verð- ur hún áhrifamikil í sögunni, auðnarblær næturinnar er hæfilegt baksvið að lýsingu
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Andvari

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.