Andvari

Árgangur

Andvari - 01.07.1962, Síða 126

Andvari - 01.07.1962, Síða 126
236 ÓLAFUR JÓNSSON ANDVARI grimmdaryfirbragS draumsins er einmitt af sama toga og önnur stíleinkenni Ástu á þessum sögum. f hvaða vagni hefur ólíkt yfirbragð hinum fyrri sögum, skrifuð í eintalsformi, brotalaus og raunsæ í stíl; en hún er eðlilegur eftirmáli fyrri sagn- anna þriggja, næmleg lýsing á umkomu- leysi stúlkunnar eftir skipbrotið. Þessir fjórir þættir eru samstæðir, með eðlilegum hætti framhald og fylling hver annars. Eins og áður er vikið að má finna að frásagnarhætti frá formlegu sjónarmiði, og eins orka sumar lýsingar kannski nokkurs tvímælis. En kostir sagnanna eru þó svo yfirgnæfandi að lýtin verða lítilvæg; með þeim sannfærir Ásta Sigurðardóttir lesanda um rithöf- undarhæfileik sinn og erindi á ritvöll. Á hitt er að líta hversu þessir hæfileikar nýtast henni í öðrum sögum þar sem formlegra sögusniðs er freistað og við- fangsefni ekki jafn nákomið höfundi og áður. Kóngaliljur er snotur og gcðfelld saga, ekki óskyld þeim sem fyrr var rætt um, en öll mcð raunsæisyfirbragði — eins og raunar allar seinni sögur Ástu. En hér er viðfangsefniS höfundi fjarlægara, og lýsing stúlkunnar er gerð af hófsemi og hlutlægni. Sama gildir um aukapersónur sögunnar þótt hlutverk þeirra sé ekki annað en vera andstæða og skýring við mynd stúlkunnar sjálfrar. Baksvið þess- arar sögu, eins og flestra annarra sagna Ástu, er Reykjavík, eða öllu heldur vissir þættir Reykjavíkurlífs: gatan og götulíf utanhúss og innan, rónaslóðir, bragga- hverfi, rúnturinn. Og umhverfislýsingin er að því skapi, það einkennist löng- um af grimmd, skilningsleysi, fyrirlitn- ingu og á stundum blindu, siðlausu hatri. En hitt er athyglisvert, að Ásta skrifar aldrei beina þjóðfélagsádeilu; þannig er t. d. Kóngaliljur þrátt fyrir viðfangsefnið, sjúka stúlku í sárri fátækt, mild í tóni, næstum ljóðræn undir lokin. Hin nötur- lega umbverfislýsing er henni ekki tak- mark í sjálfu sér, hún er einungis bak- svið hins fíngerða, viðkvæma lífs sem höfundi er mest í mun að túlka. Niður- lagsorðin í Kóngaliljum cru góð túlkun þessa viðhorfs: „Þessar liljur voru svo ótrúlega hvítar, svo ótrúlega gagnsæjar og fíngerðar. Hún gat ekki á sér setið að kíkja ofan í urn- búðirnar. Yndislegu blóm! Kóngaliljur heitið þið. Að þið skulið spretta upp úr svartri rnold- • •}« mm! Stúlkurnar og börnin í sögum Ástu eiga öll sinn blut í þessu saklausa, jurtkynjaða lífi í „svartri moldinni", það ljær þeim hcilbrigða kjölfestu sem enn er ítrekuð mcð lýsingu umhverfisins. Þannig er t. d. um drenginn í Skerplu, sem einnig er snotur saga þótt hún sé ef til vill nokkuð laus í reipum og væri akkur í ríkari hnit- miðun. Jafnvel gamli maðurinn í Mað- urinn og húsið hans er með sínum hætti af þessum toga; þar tekst Ástu að lýsa af skilningi sem jaðrar við samúð and- stæðri, næstum óhugnanlegri, manngerð. Þess utan er sagan nokkru fastari í snið- um en aðrar sögur bókarinnar; og er allt þetta loflegt, með því líka að sagan mun vera yngst í safninu. Einna næst því að skrifa beina ádeilu- sögu kemst Ásta í Súpermann. Sögu- efnið er kanastand og gæjalíf á Reykja- víkurgötum, ameríkansering, spilling og niðurlæging æskufólks í sinni verstu mynd; og sagan er skrifuð af biturri fyrir- litningu þótt á hinn bóginn virðist ástæðu- laust að efa raunsæi lýsingarinnar. En sagan fer öll úr böndum í listrænum skilningi vegna þess að böfundur megnar ekki að lýsa trúverðuglega söguhetju sinni, hinum aumkunarverða smágæja.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Andvari

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.