Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1971, Síða 7

Andvari - 01.01.1971, Síða 7
andvari HIÐ ÍSLENZKA ÞJÓÐVINAFÉLAG 5 vari heldur værðin eða ánægjan uppmáluð 1874 og 1875, en undirtektir íslend- inga voru vægast sagt daufar. Þá gerðist 'það með skjótum hætti, að Jón þraut heilsu og krafta, þótt ekki væri hann háaldraður. Frá og með 1877 var hann ekki til stórræðanna, og var nri engrar forystu framar af honum að vænta. Loks kom þar 1879, er Jón hafði sagt af sér þingmennsku, að varaforseti Þjóðvinafélagsins frá 1877, Tryggvi Gunnarsson alþingismaður og kaupstjóri, var kosinn forseti félagsins. Eins og fyrr segir, var Tryggva einn af fmmkvöðlum þessara samtaka, þó að fjarvera hans af alþingi 1871 valdi því, að hann telst ekki meðal stofnenda þess. En allt frá upphafi hafði hann brennandi áhuga á viðgangi félagsins og eindregnar hugmyndir urn, hverju hlutverki félagið ætti að gegna og hversu því bæri helzt að starfa. Hafði hann einkum í huga samtökin „For Norges Vel“. í áður nefndu æviágripi Tryggva segir, að hann hafi orðið þingsetu afliuga eftir 1869 m. a. af þeim sökum, að þá tók stjómarskrárþrefið allan tíma þings- ins og krafta, en atvinnu- og framfaramálum var í engu sinnt. Frá og með fyrsta löggjafarþinginu, 1875, snerist þetta við: Stjórnarskrár- og stjómfrelsismál lögðust í þagnargildi, en allt snerist um hin hagnýtu mál, fjármál, atvinnumál, samgöngumál. Á samri stundu urðu Tryggvi og hans líkar eins og fiskar í vatni í þingsölunum, en ýmsa aðra dagaði þar uppi að segja má. Stjómartíð Tryggva í Þjóðvinafélaginu varð býsna löng, og fór elcki hjá því, að hann fengi mótað störf félagsins og hætti vemlega að sínum geðþótta. En því aðeins reyndist honurn þetta kleift, að fleiri hölluðust fljótlega að sömu eða svipuðum hugmyndum. Verður ekki sagt, að samstjórnarmenn hans væru slíkir, að þeir létu yfirleitt leiða sig annað en þangað, sem þeir vildu sjálfir fara. I því sambandi ætti að nægja að benda á rnenn eins og Grím Thomsen, Eirík Briem, Bjöm Jónsson ritstjóra, sr. Þórarin Böðvarsson, Björn M. Ólsen, Jón Jensson, og eru þá fáir einir nefndir. Ætti í stuttu máli að lýsa stefnu Tryggva og samherja lrans í málum Þjóð- vinafélagsins frá 1877 og meðan þeirra naut við, þ. e. fram til 1911 og þó lengur, þá var hún á þessa leið: Félagið skyldi með útgáfu tímarits (Andvara), ahnanaks (eins konar aukaársrits) og bóka á hverju ári vinna að því að útbreiða þarflega þekkingu meðal almennings á hagnýtum efnum, glæða álruga á framfömm í atvinnumálum, efnahagsmálum og borgaralegum dygðum, fremur en að sinna svo kölluðum þjóðlegum fróðleik eða húmanískum greinum. Enda töldu forráðamennirnir hið síðast talda fremur vera í verkahring Bókmennta-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164

x

Andvari

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.