Andvari

Volume

Andvari - 01.01.1971, Page 74

Andvari - 01.01.1971, Page 74
72 GUNNAR THORODDSEN ANDVARI - þá vakni }>eir og vakni til gdðs. Ræða um fjárhags- og útboðsmálið 1857. Um ræðu þá er Jón Sigurðsson flutti um fjárhags- og útboSsmálið á þingi 1857, sagSi blaSiS NorSri, aS þetta væri bezta ræSa, sem flutt befSi veriS enn á alþingi. Páll Eggert Olason segir erindiS eitt hinna snjöllustu, sem þingtíSindin hafi aS geyma. ASdragandi var sá, er nú skal greina. Samkvæmt allrahæstum úrskurSi 27. maí 1857 hafSi hans hátign konung- inum þóknazt allramildilegast aS úrskurSa: aS konungsfulltrúi kveSji þingiS til aS yfirvega og segja álit sitt um, 1) hversu alþingi fyrst urn sinn, meSan fjárhagsfyrirkomulag Islands ekki er komiS í kring, geti gefizt kostur á aS segja álit sitt um tekju- og útgjalda- áætlun (Budget) íslands, og í öSru lagi annaS hvort á þann hátt, aS alþingi eitt sinn fyrir öll taki fjárhagsmálefniS til ýtarlegustu yfirvegunar og meS- ferSar, eSa á þann hátt, aS máliS sé reglulega lagt fyrir þingiS á vissum tímamótum. 2) hvort ísland eigi aS taka þátt í útlboSi til hins konunglega herflota, svo og hvernig haga skuli slíku útboSi, ef þingið fellst á það. Þingmenn í danska ríkisþinginu höfðu þrásinnis kvartaS um þaS, að þeir gætu sakir ókunnugleika eigi tekið afstöðu til fjárframlaga, er vörðuSu ísland. Fjárlaganefnd ríkisþingsins setti því inn í álit sitt 1856 um fjárlögin, að henni þætti það yfiihöfuð að tala æskilegt, ef alþingi gæti fengið vald til að ákveða um inngjöld og útgjöld af íslandi, og það jafnvel þó að þurfa kynni að skjóta til fast ákveðinni pcningafjárhæð árlega um tillekiS áraibil. En hins vegar ætti þá liklega einnig að leggja á ísland að taka nokkru rneiri hlutdeild í almennum álögum, svo sem t. d. að leggja til menn á herflotann. Alíþingi kaus fimm manna nefnd til þess að íhuga þetta mál, sem lorseti kall- aði „konunglegt álitsmál í fjárlaga- og út)boðsmálinu“. Formaður hennar og frarn- sögumaður var Vilhjálmur Finsen landfógeti, 4. konungkjörinn þingmaður. Nefndin skilaði ýtarlegu áliti. Hún taldi, að þaS væri veruleg framför, ef þinginu veittist sú hluttekning, sem hentuglega væri komið fyrir, í ákvörðun fjárhagsmála landsins. En nefndin fann veruleg vandkvæði á báðum þeirn að- ferðum, er í konungsúrskurðinum er bent á. Stakk nefndin upp á, að alþingi verði veitt ályktanda vald í fjárhagsmálum, en að ákveðið árlegt tillag verði greitt landinu úr ríkissjóðnum um vissa áratölu.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164

x

Andvari

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.